7.4.2013 | 15:03
"hafa bæði hálfan prest og fullan"
"Ungi presturinn var svo stressaður í fyrstu messu sinni að han stamaði og hikstaði á hverju orði í sinni fyrstu ræðu.Áður en hann messaði í annað skiftið hafði hann samband við prófastinn og bað um ráð.Prófastur ráðlagði honum eftirfarandi:Settu nokkra dropa af vodka í vatn og derkktu það.Og þú munt strax finna hvernig þú slappar af.Prestur gerði eins og prófastur ráðlagði.Daginn eftir fékk prestur meðfylgandi bréf:
Kæri vinur!
Næsta skifti skalt þú setja nokkra dropa af vodka í vatnsglas enn ekki nokkra dropa af vatni í vodkaglas.Svo langar mig að vekja athygli þína á nokkrum atriðum svo að það gerist ekki aftur.Litla skálin við hliðina á altarinu er ekki klósett
Reyndu að komast hjá að beyja þig niður að styttuni af Maríu Mey og ekkikáfaá brjóstunum á styttunni
Boðorðin voru 10 ekki 12 og enginn af þeim var dvergur
Við tölum ekki um Jesús með orðunumJ.C.and the boys
Við tölum ekki um Júdas semfjandans blaðurskjóða
Bin Laden hefur ekkert með dauða Jesús að gera
Syndarar hafna í helvíti ekki á fjóshaugnum
Faðir vor skal lesast í himnum ekki út á götu
Mjög áríðandi:Veran sem sat í horninu við altarið og þú kallaðirfjandans hommatittog djöfu..klæðskifting það var ég
Með von á að þú takir þetta til greina vi komandi guðþjónustur
Með kærum kveðjum Prófasturinn"
Þannig lauk þessu bréfi
![]() |
Fjölbreytni að hafa bæði hálfan prest og fullan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.4.2013 | 14:16
"Mér datt nú í hug"
![]() |
Torkennilegur hlutur á undarlegum stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.4.2013 | 14:13
"Hafísinn var veiklulegur"
![]() |
Hafísinn var veiklulegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.4.2013 | 13:52
"Árni Páll horfði yfir salinn"
![]() |
Ekki komist til að ræða við kjósendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.4.2013 | 13:34
"Þar er ekki nóg að trúa "
![]() |
Bjarni: Trúi á stefnuna fram í rauðan dauðann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2013 | 19:04
"Er nú ekki kominn tími fyrir XD"
Er nú ekki kominn tími fyrir XD að kryfja málin til mergjar Láta af öllu ættartengslarugli. Og hlusta á fólkið sem fyllir hóp svokallaðra kjósenda Eða ætla þeir að láta söguna frá1994 endurtaka sig.Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Fylgi Sjálfstæðisflokks dalar enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2013 | 23:27
"Ég fagna öllu"
Ég fagna öllu sem er gert fyrir ungt fólki og vil að allt sé gert sem greiðir götu þess út í lífið Og mér finnst þessi setning "Bestu málsvarar ungmenna eru ungmennin sjálf" góð . Það er rosalegt að hugsa hvað hefur skeð í málum þeirra undanfarin ár. Fyrst fjárglæframenn sem slógu undan þeim fjárhagslegum fótum og "gömbluðu" með fé þeirra og sitja nú glottandi og lýsa sig saklausa úti í London og víðar og síðan svokallaðir stjórnmálamenn algerlega máttlausir og aflvanaó í um hvað gera skal.
Svo á bara að "troða" okkur inn í EBE og allt verður gott.Allur fræðingakórinn ósammála um hvað gera skuli hvort sem er hag-viðskifta- eða lögfræðinga Fer bara eftir þeim stjórnmálaflokki þeir aðhyllas. Þetta blasir við unga fólkinu "Viltu borga íbúðina þína tvisvar" eða eitthvað á þessa leið hljóðar auglýsing annars stjórnarflokksins.
Engu geta þeir samt svarað þegar þegar spurt er hvað skuli gera "Viltu missa íbúðina þína tvisvar" væri kannske frekar spurningin.Við þurfum líka að efla lögæsluna svo um munar til að halda öllum glæpalýð burtu frá æskunni okkar Sama hverskonar glæpamenn við erum að tala um fjármála, eiturlyfja eða kynferðis Allir þessir hópar hafa því miður fengið að ganga allt of langt um skeið.
En að þessum orðum sögðum væri kannske ekki úr vegi að biðja um ráðstefnu um "Eldra fólk og lýðræðið" Er ekki kominn tími til þess líka? Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Bestu málsvarar ungmenna eru ungmennin sjálf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.3.2013 | 22:04
""allt er fertugum fært""
![]() |
Nálgast nírætt á nýrri flugvél |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.3.2013 | 21:59
"Er sama sagan"
![]() |
Framsókn með 28,5% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.3.2013 | 21:46
"við þessi ummæli"
Mér finnst nú eitthvað bogið við þessi ummæli. Ekki get ég stært mig af gáfum. En mér finnst í hæsta máta furðulegt að fólk treysti alþingi en ekki alþingismönnum. Þetta kannske sannar hve óralangt þetta fólk sem eru kallaðir alþingismenn eru frá þeim stað sem það var kosið til að vera á
Ég hef nú alltaf haldið að Alþingi samanstæði af þeim mönnum sem eru kosnir til að starfa þar.Er þetta ekki eins og skipshöfnin hímdi öll niðri í lest og léti skipinu eftir ferðina. Og útgerðarmaðurinn treyst bara á að skipið hans nái landi Þetta ýtir líka undir þær hugmyndir að sitja heima við næstu kosningar Verið kært kvödd
![]() |
Traust á Alþingi en ekki þingmönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.3.2013 | 21:31
"Oft hefur umræða"
"Oft hefur umræða í þingsölum verið óvægin, einkum hin síðustu ár. Kannski óvægnari og hatramari en oft áður. Af þeim sökum hafa síðustu vikur mínar hér á Alþingi verið daprasta tímabilið á mínum þingferli," Er einhverstaðar haft eftir Jóhönnu.
Hún er ekkert döpur yfir að skilja ellilífeyrisþega og þá sem minna mega eftir í skítnum. Þangað sem hún sendi þá sjálf Þetta sagði einn talsmaður eldri borgara fyrir rúmu ári"Á síðustu þremur árum hafa lágmarkslaun hækkað um 33% eða 48 þús. kr. á meðan tryggingabætur tekjulægstu ellilífeyrisþega hafa hækkað um 23. þús. kr. eða 12,8"
Það er gagnstætt öllum lögmálum að sonardóttir Jóhönnu Egilsdóttir sem þetta er haft eftir:"Við þraukuðum í þeirri von að eitthvað mundi gerast." Ranglætið var svo sárt, fátæktin ömurleg og öryggisleysið yfirþyrmandi. Fyrr eða síðar hlaut íslensk alþýða að rísa upp og krefjast réttar síns. skuli skilja svona við.
Einhver úr fyrrgreindum hóp gæti skrifað eitthvað í þessum dúr nú.Yngri Jóhanna sagði einusinni "MINN TÍMI MUN KOMA". Tíminn komn en frúin glutraði niður tækifærinu niður að skrá sögu sína sama letri og amma hennar
Og ekki verður hennar minnst fyrir mikla mælskulist. Hún var kannske mælsk en að hlusta á hana halda ræðu var eins og að hlusta á lélega leikonu lesa útvarpsöguna Já tími Jóhönnu kom en hún nýtti hann ekki Verið kært kvödd
![]() |
Fundum Alþingis frestað í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.3.2013 | 20:33
"Gagnrýnir ráðherra fyrir drátt"
![]() |
Gagnrýnir ráðherra fyrir drátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2012 | 19:23
"Litlu verður Vöggur feginn."
"Litlu verður Vöggur feginn." Segir í Hrólfssögu Kraka. Þetta gæti átt við Steingrím J núna. Hann hrósar sér af miklum sigri með að fá 27% af greiddum atkvæðum. Af 722 hræðum á kjörskrá sáu 261 eða 36% sér fært að kjósa yfirhöfuð. Af þessum 261 kusu 199 Steingrím eða um 27%.
Einhverntíma hefði sá góði maður gert grín að svona tölum ef einhver annar flokksleiðtogi fengið svona útreið. Vöggur hafði þegið gullhring af Hrólfi þegar sá síðarnefndi sagí fg orð. En nú virðist þessi "Vöggur" nútímans ekki hreppa gullstólin sem hann í dag situr í.
Enn og aftur erum við vitni hve mikill hégómi þessi stjórnmál eru. Hvernig þeir ávallt snúa málunum á haus sér í vil. Ekki veit ég hvað margir eru á kjörskrá í NA-kjördæmi. En 199 hlýtur að vera 0 komma eitthvað af þeim Og ætti ráðherran að hafa miklar áhyggur af þessu. Kært kvödd
![]() |
Steingrímur: Sterkur listi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.12.2012 | 16:45
"Jæja þá eru þau hjúin"
Jæja þá eru þau hjúin sem stjórna þessu landi búin að opinbera sig gagnvart þeim sem undir hafa orðið í þesssu ímyndaða velferðarþjóðfélagi. Hugsið ykkur stóryrðin og upphróparnar sem kæmi frá þessu hyski væru aðrir við völd. Hvorugt þeirra myndi halda vindi né vatni yfir ástandinu. Og fv Samfylkingarmaðurinn Gylfi yrði sleginn til riddara.Og stærstu orðin notuð
Og hvorugt virðist fylgast með hinum almenna borgara, Hvað segir hann um ástandið? Það kemur þeim hjúum ekkert við. Hlustið t.d. á "Reykjavík síðdegis" sennilegas 99% af fólki sem hringir inn í svokölluðu "lof eða last" á Bylgunni lastar þetta tvíeyki. Ég hlustaði áðan og þá kom ein sem mærði þau. Hún eiginlega froðufellt af vandlætingu yfir fg ASÍ manni og áttu stjórnendur fullt í fangi að stoppa hana. Og aðal mæringin var um hve hjúin hefðu varið hag eldri borgara vel. Ja svei.
En það er bara verst að við vitum hvað við höfum en alls ekki hvað við fáum. Aldrei fyrr hefur það verið sannað eins rækilega að það er sama rass.... undir öllu þesu liði sama hvers flokks það er. Bara komast í valdaaðstöðu og svo til fjan.... með öll loforð. Og hlusta á Steingrim J forustumann vinstra fólks á Íslandi hrósa IMF ( International Monetary Fund)) tekur út yfir allan þjófabálk. Þvílíkur sósalisti Kært kvödd
![]() |
Jólamaturinn allt að 70% dýrari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.11.2012 | 00:47
"Það er nú ekki nema von"
![]() |
Pólitík að baki takmörkun heimilda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.11.2012 | 00:26
"Ekki er ég XD"
Ekki er ég XD en ég hef heyrt á mörgu eldra fólki að því mislíki að Hanna Birna skuli ekki "hjóla" í starfandi formann sjallana. Fólki þykir hann þumbaralegur og hann sé afleggari af hinum illræmda "Kolkrabba" og valdamikillar ættar Hann sé ekki líklegur til að sætta ólík sjónarmið.Og hafi enga hæfilega í þá átt.
Berið þau saman í ræðustól Hönnu Birni Illuga Gunnarsson og hann. Það vantar allan léttleika hjá honum Og svipurinn á honum er eins og honum hundleiðist í jobbinu. Og ætla að stjórna (í bili) stærsta stjórnmálaflokk landsins á forni frægð ættmenna sinna gengur bara ekki upp.
Og maður heyrir að andstæðingar XD voni nú að H.B skifti ekki um skoðun Því annars yrði fall þessarar hundfúlu vinstri baráttustjórnar í að skerða kjör þeirra sem minna mega sín ennþá hærraKært kvödd
![]() |
Hanna Birna ekki í formanninn að óbreyttu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.11.2012 | 16:40
"Þetta er svona kosning "
![]() |
Traustsyfirlýsing á þingflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.11.2012 | 16:34
"Þeim ætla að ganga ílla "
![]() |
68 atkvæði skildu á milli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.11.2012 | 16:31
"Mikið mega þessir menn"
![]() |
Segir Sigurð hafa átt frumkvæði að gjöf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.11.2012 | 22:21
"Svo lengi lærir"
Svo lengi lærir sem lifir Maður er rúmlega sjötugur og enn er maður að læra ný orð T.d.orðið "aumimgagæska" heitir það þegar stjórnvöld geta ekki séð þegnum sínum fyrir neinni vinnu Og þurfa að sjá þeim fyrir grunnþörfum. Sem að margar mati er t.d vegna sérvisku sumra ráðherra sem vilja láta kenna sig við grænt.Og ættu kannske frekar að vera uppi á heiðum að bíta slikt en vera í ráðherrastólum Og svo er það andstæðan "örlætisgerningur" Það er þegar góðir menn gefa vinum og vandamönnum bita af kökunni sem þeir geyma til að seðja gamlingana. Einusinni orti maður að nafni Vilhjálmur Björgvin Guðmundsson kenndur við Skáholt (sem ég hef heyrt kallað skáld götunnar) þetta ljóð
Ég barði að dyrum og bað hann um að svara
bað hann um að skýra þetta mál
hvaðan kem ég og hvert er ég að fara,
hvílíkt verk er ætlað minni sál
Og feitur klerkur fljótur var til svara,
fljótur til að skýra þetta mál
Þú komst frá guði ,en hvert þú ert að fara
Kemur eftir lit á þinni sál
Ég fann´ann átti eflaust mikinn forða
af andans gulli í nú hjarta sér
Og þetta sagð´ann meðal annara orða
um æðri dóm,sem flestum búinn er:
"Ef boðorðum,sem biblían þér vísar,
þú berð þig eftir slíkt og skrifað er
þá færðu sæti í sölum paradísar
og sjálfan guð við hliðina á þér
En sértu vondur,viljirðu ekki trúa
á vísan guð og kirkju þessa lands
þá færð þú ekki í fögrum heimi að búa
þá ferður vinur,beint til andskotans"
Kært kvödd
![]() |
Gefinn kostur á að endurgreiða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 536767
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar