"Litlu verður Vöggur feginn."

"Litlu verður Vöggur feginn."  Segir í Hrólfssögu Kraka. Þetta gæti átt við Steingrím J núna. Hann hrósar sér af miklum sigri með að fá 27% af greiddum atkvæðum. Af 722 hræðum á kjörskrá sáu 261 eða 36% sér fært að kjósa yfirhöfuð. Af þessum 261 kusu 199 Steingrím eða um 27%.

 

 

Einhverntíma hefði sá góði maður gert grín að svona tölum ef einhver annar flokksleiðtogi fengið svona útreið. Vöggur hafði þegið gullhring af Hrólfi þegar sá síðarnefndi sagí fg orð. En nú virðist þessi "Vöggur" nútímans ekki hreppa gullstólin sem hann í dag situr í.

 

 

Enn og aftur erum við vitni hve mikill hégómi þessi stjórnmál eru. Hvernig þeir ávallt snúa málunum á haus sér í vil. Ekki veit ég hvað margir eru á kjörskrá í NA-kjördæmi. En 199  hlýtur að vera 0 komma eitthvað af þeim Og ætti ráðherran að hafa miklar áhyggur af þessu. Kært kvödd


mbl.is Steingrímur: Sterkur listi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm þetta er í það minnsta grátbroslegt bæði útkoman og niðurstaða formannsins. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.12.2012 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 535179

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband