Enn og aftur

Enn og aftur bloggar maður um þetta skip. Mér hefur t.d. aldrei dottið í hug að eigendur skipsins eða áhöfn væri innblönduð í neitt kjarnorku kjaftæði.

 

En maður hlýtur að spyrja sig enn og aftur hvað voru mennirnir sem stoppuðu skipið út af Ölandi að vilja? Og getur verið að þeir hafi falið einhversskonar kjarnorkuvopn um borð. ? Ég bara spyr? Og ég  vísa í það sem ég bloggaði um daginn

http://solir.blog.is/blog/solir/entry/928112/#comments

Kært kvödd


mbl.is Neita orðrómi um farm Arctic Sea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Ólafur.

Tek undir með þér þá er spurningin af hverju réðust þessir menn um borð og viltu á sér heimildir? annað er þetta gert til að þekkja flóttaleiðir eða hefja inngöngu. Þriðja af hverju bundu þeir áhöfnina og börðu. Þetta eru hugleiðingar sem menn verða að skoða. Hin venjulegi maður ræðst ekki um borð í skip eða stöðvar skip á siglingu nema að það er einkvað sem er mjög dularfullt við málið.

Það er ljóst eins og Ólafur hefur bent á að menn verða að fara varlega í spunanum því ættingjum líður sjálfsagt ekki vel þegar þeir vita ekkert um sitt fólk. Þið gætuð rétt ímyndað ykkur ef íslenskt skip yrði rænt eins og til dæmis í Sómalíu og við bloggarar værum að fjalla um mál sem við höfum ekki vit á. Tek undir með þér það verður að fara varlega í spunanum.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 16.8.2009 kl. 14:53

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll Jóhann Páll og ég þakka innlitið. Það er alltaf gaman að, og mér finnst satt að segja  heiður að fá þig á síðuna hjá mér. Ég veit að þú lætur ekki svona mál fram hjá þér fara. Slíkur hefur áhugi þinn á öryggi og kjörum sjómanna verið til margra ára. Þótt mér hafi stundum þótt þú tala fyrir daufum eyrum hvað áhuga annara sjómanna varðar. Þú hefur aldrei látið deigan síga hvað þessi mál varðar. Hvað um það það verður spennandi að fylgast með endalokum þessa máls. Ef hann verður þá nokkurntíma gerður opinber. Sértu ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 16.8.2009 kl. 16:23

3 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Ólafur Ragnarsson.

Þakka þér hlý orð í minn garð. Enn varðandi þetta skip verðum við að fá botninn í það. Ég tek undir með þér mönnum ber að varast það sem ekki er til, og taka tillit til ættingja.

Enn Ólafur Ragnarsson þinn fróðleikur og rök færa manni gleði og ánægju að sjá þínar myndir sem er magnað að sjá þessi gömlu skip og hvar þau eru niður komin. Kæra þakkir fyrir það.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 17.8.2009 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 535992

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband