31.7.2009 | 19:11
Kettir og fl
Nú er komin Ţjóđhátíđ hér í Eyjum. Ég óska öllum gleđilegrar hátíđar. Ég eftirlćt nú öđrum Dalinn allavega í ţetta sinn.Enda orđin lúinn í beinunum. Allavega ţeim sem halda kallinum gangandi. Góđ vinkona mín"skellti"sér til Svíţjóđar í stađinn fyrir Dalinn en eftirlét mér 2 ketti ađ passa. Í morgun hringdi svo dóttir hennar sem búsett er"fyrir sunnan" en sem dreif sig hingađ á ţjóđhátíđ og tilkynnti mér ađ ég vćri undanskilinn kattarpössunni fram á mánudag. En af hverju ţetta raus um ketti. Jú ég var ađ lesa um einn sem eins og svíar segja"Ĺker buss".Ţ.e.a.s hann ferđast međ strćtisvagni. Og ţađ hefur hann gert í 4 ár án ţess ađ konan Susan Finden sem á hann hafi haft nokkurn pata af ţví. Ţađ er hinn 12 ára gamli Casper frá Plymouth. Hann hoppar inn í vagn no 3 kl 10.55 á hverjum morgni. Á stoppistöđ sem er beint fyrir framan hús Susan,. Í vagninum rúntar hann svo klukkutíma. Fer svo út á sinni stoppistöđ. En ađ sögn vagnstjóranna fćr hann stundum hálp viđ útgönguna Enda orđin fullorđinn eđa 12 ára sem fyrr sagđi. "Hann leggur sig alltaf aftast í vagninn" segir vagnstjórinn Rob Stonehouse"Stundum lallar hann innan um fólkiđ en hann hefur aldrei veriđ til vandrćđa heldur Rob áfram. Á skrifstofu strćtisvagnafélagsins er sett upp tilkynning til allra sem keyra leiđ 3 ađ taka tillit til Caspers og alls ekki rukka hann um fargjaldiđ.
Já kettir geta veriđ klókir. Kćrt kvöddFlokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:14 | Facebook
Um bloggiđ
Ólafur Ragnarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 535931
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.