10.12.2010 | 19:04
" Dettur einhverjum í hug "
Já Guðfríður Lilja á miklar þakkir skildar. Dettur einhverjum í hug að ef útlendingar hefðu ekki komið að þessum málum hefði útkoman öðrið allt önnur. Steingrímur setti málið í hendur á vini sínum, Ekki dettur mér að halda fram að Svavar sé ekki öðlingsmaður.
Og kannske ágætis sendiherra. En í þetta mál var hann eins og óvanur togaramaður kemur sem kemur í sinn fyrsta túr. Þetta segir manni ekki annað en hvað þetta "vildarvina" kerfi getur verið stórhættulegt, Verið öll ávallt kært kvödd
Úrslitaatriði að fá Buchheit að borðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.12.2010 kl. 00:07 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 536301
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælir.
Hún heitir reyndar Guðfríður Lilja, svo það sé á hreinu. Svavar er vafalaust ágætis maður, en sem samningamaður fyrir hönd þjóðarinnar er hann jafn gagnslaus og kókkassi í marki í fótbolta.
Góðar stundir.
Sigurjón, 10.12.2010 kl. 23:08
Sæll Sigurjón Og ég þakka þér innlitið og ábendinguna. Það ruglaði mig að ég á frænku sem heitir Guðrún Lilja. Ég breiti þessu. Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 11.12.2010 kl. 00:01
Sæll félagi. Satt segirðu með Guðfríði Lilju þá öðlingskonu sem alltaf er brosandi eða oftast allavega. Það er nú þannig með sum mál að menn vilja þau bara út af borðinu sem fyrst og sérstaklega ef menn þekkja ekki málefnið eða finnst það óþægilegt. Held að það hafi verið fyrirmælin sem Svavar fékk sem sagt að jarða þetta strax og þá er ekki verið að vanda sig eins mikið. Allavega augljóst að það var klúður. Það eru vinargreiðar út um allt. Var ekki ónefndur ráðherra settur af en fékk svo vænan bita sem var síst verri en stóllinn. Ekki nýtt og ekkert að hætta þessi leikur. Besta kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 11.12.2010 kl. 18:02
Sæll Kolla mín og ég þakka innlitið. Ekki yrði það amalegt að þið Guðftríður, Lilja Móses og þú "brölluðuð" eithvað saman. Endurvöktuð svona íslenska kven útgáfu at "Skyttunum þrem" Sértu ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 11.12.2010 kl. 20:01
hahaha já til er ég ... skytta það hljómar spennandi. Við urðum mestu mátar í kosningabaráttunni 2007 og 2009 við Guðfríður og Lilju hef ég hitt á kvennakvöldi sem ég hélt fyrir löngu síðan og fékk hana til að halda tölu yfir okkur. Þekki hana samt ekki en finnst hún áhugaverð á þinginu. Bestu kveðjur Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 15.12.2010 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.