7.6.2010 | 22:15
"10 listanum "
Þó Jóhanna Sigurðardóttir sé ekki á top 10 listanum hjá mér þá finnst mér þessi árás hjá stjórnarandstöðunni á hana með ólíkindum. Sérstaklega finnst mér þessi frumskógarapakattalæti eins úr þeirra liði með endemum.
Til að reyna að leiða athyglina frá flokkbróðirs og eigin móttöku á peningagjöfum frá "útrásarvíkingum"vænir hann frúna um lygar og spillingu. Hvað eru stórar peningagjafir til stjórnmálamanna annað en spilling ?
Og allra hallærislegast var skýring jábrærðra þessara 2ja var nú sú að umtalaður stjórnmálamaður hefði verið væri í baráttu við svo sterkan andstæðing. Sem var úr hans eigin flokki sem þeir þá hafa viljað"feigan" Getur maður nokkuð annað lesið úr þeim??? Og orðalagið í ræðuhöldunum minnir mann á páfagauk. Vonandi skilur einhver hvað ég meina. Kært kvaddir sem það eiga skilið
![]() |
Pólitískt áhlaup á mig" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 536875
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála þér. Mér finnst Sigurður Kári einn sá ömurlegasti sem hefur dúkkað upp á alþingi íslendinga.
Gína (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 22:47
Sigurður Kári :))) langsætastur . knús á þig karlinn minn Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 9.6.2010 kl. 08:43
Sælar stúlkur og ég þakka innlitið. Kolla einusinni var sagt:"útlitið var innrætinu skárra" Verið ávallt kært kvaddar
Ólafur Ragnarsson, 9.6.2010 kl. 17:35
Samt var hann med skuggalegri mønnum. Tetta stuttbuxna lid i sjålfstædisflokknum ætti ad fara ad fynna ser annan sandkassa.
Einar Olafsson (IP-tala skráð) 9.6.2010 kl. 19:24
Einar er ekki sama hvar þetta stuttbuxnalið leikur sér. Er það eitthvað skárra í hinum flokkunum. Sigurður Kári hefur þó vit á því að beita sér gegn Evrópusambandsaðild og það verður ekki sagt um alla stuttbuxnastráka.. er hann ekki annars farin að ganga langt í fimmtugt hann Sigurður Kári ?? ég bara spyr? Jú jú það var líka sagt" flagð undir fögru skinni" og "skárra er skinnið en sinnið "
. það vantar nú ekkert upp á slagarana í íslenskri tungu :)) knús Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 10.6.2010 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.