Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.4.2011 | 14:21
"Mikið er ég sammála "
![]() |
Skrýtinn fjármálaráðherra Hollands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2011 | 22:07
"Hvað segir (G)narrinn nú."
![]() |
Fáni ESB á varðskipinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2011 | 19:00
"flóttamönnunum"
![]() |
Spáir flóði vantraustsyfirlýsinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2011 | 18:55
" hitna í kolunum"
Nú er farið að hitna í kolunum. Ekki þótti mér framkoma þingkonunnar verða þinginu til framdráttar. Allavega ekki eftir að hafa horft á viðureign þeirra flokkssystra í fréttum áðan. Ég tek ofan fyrir "frú forseta" og dreg aðeins í land hvað ummæli mín í gær varðar. Það væri gaman að vita hvaða svokallaður þingmaður eða ráðherra hefur ekki talað um að hætta "skotgrafarhernaðinum" Kært kvödd
![]() |
Alþingi hefur sett niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2011 | 18:25
"Hvað með eldri borgarana?"
Hvað með eldri borgarana ? Verður eitthvað gert fyrir þá ? Hvað með fólk sem fætt er á öðrum og þriðja tug síðustu aldar ?
Gamlir bændur verkamenn og sjómenn sem komu þjóðinni á lappirnar. Fólk sem kvíðir þess að deyja því það á ekki fyrir útförinni þökk sé svokölluðum stjórnmálamönnum.
Kvíðir því að kostnaðurinn við dauða þess bitni á eftirlifandi afkomendum sem standa öllum fæti vegna stórskulda við bankana sem nú belgast út með stjórnamenn sem þiggja mánaðarlaun sem borga gætu 3-4 jarðarfarir jafnvel fleiri Kært kvödd
![]() |
50 þús. 1. maí og meira síðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2011 | 18:05
"tilverurétt sinn"
![]() |
Tókst að endurlífga mann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2011 | 21:41
"ekki löglegt "
Á sama tíma og saumað er svo að almenningi að sumir leiðast út í ýmislegt ekki löglegt á að fara að þrengja svo að löggæslunni að hún verður óstarfhæf á sumum stöðum.
Í staðin fyrir að reyna að bæta kjör og vinnuskilyrði lögreglunnar og auka virðingu hennar í augum þjóðarinnar almennt svo t.d að í hana veljist gegnir menn virðist nú allt gert til þess að gera henni erfiðara um vik. Nú er t.d. Reykjavík að missa mann sem mikillar virðingar nýtur
Góður maður skrifaði einhverntíma um ástina Þegar virðingin hverfur dalar hún og eyðist. Þegar virðingu fyrir lögreglu minnkar þá er voðinn vís.
Og með lítilli virðingu fyrir VG þá held ég að, eftir að lýðum var ljós vinnubrögð stjórnvalda í hinum svokölluðum "alþýðulýðveldum" hræðist þeir alla löggæslu. Brent barn forðast jú eldinn. Kært kvödd
![]() |
Lögregluembættum fækki í 8 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2011 | 21:09
"kjaftæði alltsaman"
Hvar er nú allt þetta "háttvirtur" "hæstvirtur" kjaftæði alltsaman. Er það kjaftæði ekki til að þessi hjörð virði hvort annað. Hvar var nú bjallan fræga.
Eru bara andstæðingar ávítaðir af forseta fyrir "kjaftbrúk"? Verst ef forustusauðurinn verður nú að bara bónleið til búða til að finna væna sauði fyri það fé sem ekki skilar sér. Ætli fv umhverfisráðherra fái að "þukla" og velja nýtt fé. Þetta er nú ljóti andsk..... fénaðurinn í þessu húsi við völinn. Kært kvödd
![]() |
„Farið hefur fé betra“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2011 | 18:37
"orðið kurteisi."
Það er með endemum sem þessum manni, Gnarr dettur í hug. Skilur maðurinn ekki orðið kurteisi. Þetta hefur ekkert með frið að gera
Næst rekur hann sennilega Landhelgisgæsluna ( kannse sem betur færi) úr Reykjavíkurhöfn Þvi með svipuðum rökum og þetta friðarkjaftæði í manninum mætti telja skp hennar sem herskip.
Tóku þátt í tveimur stríðum. Og mér finnst líka með þessu maðurinn sneiða að atvinnu öryggi islenskra sjómannum því þyrla frá þjóðverjum verður til taks í neyðartilfellum. Og það er eins gott að það hlaupi ekki hland fyrir hjartað í Jóni Gnarr einhvaestaðar uppi á fjöllum svo að þýska þyrlan yrði að sækja hann. Kært kvödd
![]() |
Á móti hernaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.4.2011 | 21:37
Sekir "fíklar"
Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli gegn Baldri Guðlaugssyni, fyrrum ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins, veldur vonbrigðum. Þetta segir lögmaður Baldurs. Steli ógæfumaður brennivínsflósku er hann umsvifalaust dæmdur.
Engin vettlingatök notuð við hann Sé "hvítflibbaður" ógæfumaður dæmdur fyrir að nota sér aðstöðu sína til að græða milljónir (Sem á rétt stafsettri og hreinni íslensku heitir þjófnaður.Sem svo ætlunin var að láta almenning og þar með fg ógæfumann borga) þá vorkennir þetta hyski sem telur sig til hefðarfólks honum því hann tapi hinum ætlaða gróða.
Og vonast til að hann fái enn vægari dóm hjá "vildarvinunum" á efri stigum. En hvorum "fíklinum" er nú meiri vorkun áfengisfíklinum eða gróðafíklinum. Ég las einhverstaðar frá réttarhaldinu yfir Baldri þegar hann lýsti vellíðan yfir sölunni á Landsbankabréfunum. Sömu vellíðan hefur hinn fíkilinn líka fundið ef hann hefur náð að súpa á innihaldi stolnu flöskunar Nú segir sennilega einhver :"það er ekki hægt að bera saman fyllibyttu og hámentaðan lögmann". Jæja er það ekki. Verið ávallt kært kvödd
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar