Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
9.4.2011 | 20:30
"ráðamenn þessar þjóðar "
Mér finnst að ráðamenn þessar þjóðar eigi að taka svona atburði mjög alvarlega.. Það er alvarlegu misskilningur að Ísland sé svo lítið og saklaust land.
En mannskepnan er nú útbúin með tilfinnigum sem stundum brenglast og bresta.Hverrar þjóðar nafnið er. Nú eru kjör aðstæður til svodan brenglunar. Ég hel að ráðamenn ættu að ráðlegga lögregunni að fylgast vel með skotvopnakaupum landans.
Sannleikurinn er bara þessi mannlegi þáttur. Það er búið skera stóran hluta af ungu glæsilegu fólki hreinlega niður við stórt skuldatrog. Og það gæti bara verið tímaspursmál hvenær einhver úr þessum hóp ákveður að láta til skarar skríða og taka nokkra með í fallinu.
En vonandi er ég bara að vaða reyk. En er ekki sagt að ef það sé reykyr þá sé glóð. Kært kvödd
![]() |
Skotárás í Hollandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2011 | 21:39
"getur með smá hugmyndaflugi "
![]() |
Borgarstjórastarfið eins og Tetris |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2011 | 21:32
"helv.... þjófum"
Af hverju eru bara ekki teknir tveir eða þrír af þessum helv.... þjófum sem dilla sér erlendist í lúxusvillum við alsnægtir, og láta þá borga tvö stykki björgunarþyrlna.
Nú eiga ekki sumir af þeim gamlar þyrlur sem þá gætu gengið upp í fyrir slikk? Kært kvödd
![]() |
Ný þyrla kostar 6 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2011 | 21:21
"Nú er að sjá "
![]() |
Baldur í 2 ára fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2011 | 21:11
"hugsa sig vel um"
![]() |
72% segja nei við Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.3.2011 | 17:10
"Þér ferst flekkur að gelta"
![]() |
Gæti að virðingu sinni og þingsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2011 | 23:38
"15 metrar ha ha"
![]() |
15 metra reglunni frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2011 | 23:32
"helv.... undanfærslur"
Mikið fer það í taugarnar á mér þessar helv.... undanfærslur íslenskra stjórnmálamanna. Það er kannske af því að ég er af þeirri manngerð sem er stödd hérna niðri á jörðinni og sem getur gert misstök og viðurkennt þau
Hvernær í andsk...... ætlar íslenskur ráðamaður að koma hér niður á jörðina til okkar mistakafólksina og segja: "mér urðu á mistök og ég biðst afsökunnar á þeim". Nú eru allskonar námskeið í gangi til lærs á mannasiðum og siðareglum. En dettur engum af þessu spekingum sem halda slík, í hug að halda námskeið í afsökunnarbeiðnum fyrir ráðamenn þjóðarinnar.
Ég er ekki að tala um að þetta loftkastalalið eigi að vera í framgöngu eins og búddamunkar (með fyllstu virðingu fyrir þeim). En smáauðmýkt myndi sennilega ekki drepa þetta lið. Nýjar siðareglur fyrir það sáu dagsins ljós um daginn. Skyldi vera minns á afsökunnarbeiðnir í þeim Kært kvödd
![]() |
Kom mjög á óvart |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2011 | 20:31
"Hann ríður ekki "
![]() |
Stjórnarlaun í Valitor hækkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.3.2011 | 20:12
"IS-101"
![]() |
Vilja þjóðaratkvæði um stjórnlagaráð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 537739
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar