9.5.2010 | 23:36
"voga sér"
Breytingar ræddar áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2010 | 23:13
"opna veskið"
Sigurður Einarsson verður yfirheyrður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2010 | 23:01
"enginn fátækt á Íslandi"
"Enginn fátækt á Íslandi".Var það ekki haft eftir ráðherra fjármála um daginn. Ja hérna. En þetta sýnir nú kannske best hve veruleikafyrtir ráðamenn þessarar þjóðar eru. Flýtur á meðan ekki sekkur.
Meðan fleiri tugir manns eiga hvorki í sig eða á er allt með ró í húsinu við völlinn. Þar spila Neróarnir bara á sínar hörpur meðan fólkið brennur inni með sín vandamál. Þeim varðar ekkert um að aldraðir öryrkjar og ýmsir hópar séu að verslast upp í raunverulegri fátækt. Þó gamlar konur séu farnar að biðja guð að koma sjálfan því þær haldi að sonurinn valdi þessu ekki.
Það eru 28 dagar til sjómannadags. Og það verður gaman að heyra hver boðskapur ráðamanna verður þann dag. Vafalaust eru til sjómenn sem gefa lítið fyrir þakkir með fögrum orðum og annan fagurgala á þessum degi. Vilja heldur sjá bætt kjör fólksins í landinu. Peningarnir sem þeir með hörðum höndum afla sé varið til að bæta kjör fólksins í landinu heldur en t.d fleiri sendiráða og allslags bulli í utanríkismálum.
Mér skilst að ónefnd "jafnaðarkona" mikill dragbítur á málefni sjómanna, vilji stofna slíkt í Grænlandi. Með mikilli virðingu fyrir hinni duglegu þjóð í næsta nágrannalandi held ég að við getur látið"rafpóstinn"og Internetið sjá um samskifti okkar. Íslensk stjórnvöld hafa gengið af farmannastéttinni dauðri og eru farnir að narta í fiskimannastéttina.
Það er þrútið loft og þungur sjór í málum íslenskra sjómanna í dag. Vonandi tekst sjómönnum og velunnurum þeirra að standa saman um hagsmuni þeirra og forðast ríkisstjórnarbrotsjóina sem eru að hefast við sjóndeildahringinn, Munið það sjómenn sameinaðir stöndum vér. Sundraðir föllum vér. Kært kvaddir sem það eiga skilið
Þjóðfundur um fátækt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2010 | 19:08
"öskusvört"
Háloftin áfram öskusvört heitir þetta frétta skot. Forsetinn og fl spá Kötlugosi í framhaldi af þessu. Og hvað skeður ef það gengur eftir.Það er áætlað að henda einhverjum "millium"í auglýsingar á "ferðamannalandinu" Íslandi. Það virðist vera Ok að "henda nokkrum millum" í þessar auglýsingar. En hvernið á að koma ferðamönnum hingað ef háloftin halda áfram að vera öskusvört.
Ég hef hvergi séð að bregðast eigi við því á annan hátt en sem nú er. Það skildi það aldrei vera að sá hópur manna sem 101 elítan minnist aldrei á og að mínu mati skammast sín fyrir að vera komin út af sem koma til með að bjarga þessu. Sjómenn. Hvergi er t.d. minnst á að ef allt flug bregst þá verði að leigja skip til farþegaflutninga. Kaupa skip til þess arna er sennilega ekki til umræðu.Hafið tryggði landinu lengi frelsi,víðáttu þess átti þjóðin lengi frelsi sitt og frjálsræði að þakka. Þessir tímar gætu verið handan við hornið.
Það voru sjómenn auk bænda sem oft voru hvorutveggja sem komu þessari þjóð á lappirna. það verða sjómenn sem að mestu leiti koma þessari þjóð aftur á lappirnar nú eftir að"gæludýr" 101 elítunar kipptu þeim undan henni. Of ef ílla fer verða það þeir sem sem halda henni í sambandi við ummheiminn. Kært kvaddir sem það eiga skilið
Háloftin áfram öskusvört | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
6.5.2010 | 23:46
"virki rétt"
Skýrslutökum lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2010 | 23:18
"laun herrana"
Það verður nú að sjá um að þessir"herrar" hafi skyrtur og skó til skiftana Þetta eru nú sennilega ekki alveg "viðhaldslausir"menn.Hvaða byrðir skyldu nú lagðar á okkur þessa helv.... asna sem erum búnir að vinna, má segja skítverkin. Þó ég hafi aldrei talið sjómennsku vera skítverk og sannarlega verið hreykinn af starfsheitinu "Sjómaður"
Þá er ég sennilega ekki ofarlega í metorðastiga mannlífs þessa lands. En ég hef engar áhyggur. Foreldrar mínir voru höfundar að fæðingu minni, vonandi í samvinnu við þann sem öllu ræður. Og ég sjálfur höfundur að lífi mínu. Kannske í takmarkaðri samvinnu við sama aðila.
En það er gamallt fólk sem kannske byrjaði að tapa aleigunni til stórþjófa. Og eru nú að tapa stórum peningum fyrir stórtöp þeirra lífeyrissjóða sem það kannske náði að borga í einhver ár, Hugsið ykkur fleiri tugir ef ekki hundruð sjóðsfélaga á aðalfundum en teljandi á fingrunum atkvæðisbærir menn.
Hvaða geðveiki er eiginlega i gangi. Er virkilega allt að fara til andsk.... og engin virðist hafa vilja til að stöðva það. Kært kvaddir sem það eiga skilið
Kjararáð leitar til ráðuneytis vegna launakjara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2010 | 22:26
"siðblinda"
Það er sárara en tárum taki þessi siðblinda í þessu fólki sem kennir sig við stjórnmál, Heldur þetta fólk að almenningur trúi hverjum andsk...... sem á borð er fyrir hann er borið. Mér finnst fyrirlitningin hjá þessu liði vera hreinlega alger á svokölluðum almenningi.
Það megi segja því allan fjan... og hann þ.e.a.s almenningur eigi bara að steinhalda kja... og taka allri lyginni sem einhverjum sannindum Kært kvaddir þeir sem það eiga skilið.
Fella kaupmálann úr gildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2010 | 22:03
"láta taka mark á sér"
Skelfing eru stjórnmálin orðin lákúruleg, Og hrokinn í svokölluðum"stjórnmálamönnum/konum" ríður hvorki við einteyming eða berbakt.Þetta er haft eftir einni slíkri í einu blaðanna um framboð Jóns Gnarr:" Það er eiginlega ekki bara gult spjald á stjórnmálaflokkana, það er líka falleinkunn fyrir kjósendur, segir Ólína" Enn ein sönnunin hvernig þetta hys.. lítur á okkur þessa sauðsvörtu.
Fyrst 2 svona en þau eru komin
Þetta segir ein af þeim manneskjum sem situr á hinu "lága"alþingi og ætti að taka svona framboð ekki sem gult spjal heldur sem Rautt og það með stórum staf. Misstökin sem kjósendur gerðu var að kjósa fólk eins og hana í í húsið við völlinn í austri. Fyrir það ættu kjósendur ekki að fá gult spjald heldur líka Rautt, Ímyndið ykkur hrokann sem fellst í þessum orðum þingkonunnar. "Ja miklir menn erum við Hrólfur minn og fallega pissar brúnka"var einhverntíma sagt.
Svo er það þetta mundið það. Það verður þjóðin sem gefur ykkur það. Þið sem eruð gagnlaus við húsinu við völlinn.
Þetta fólk sem situr inni í húsinu við völlinn sem vill láta taka mark á sér ætti að sjá til að þar verði hreinsað til. Þó konan með gula spjaldið tali digurbarkalega nú kemur að skuldadögum. Og þá væri það grátlega fyrir hana að falla fyrir einhverju "grínframboði" sem verður nóg af ef heldur fram sem horfir. Kært kvaddir sem það eiga skilið
Krefjast afsagnar stjórnmálamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2010 | 01:47
"rugl og vitleysa"
Hvaða heilvita manni með meðalgreind kemur í hug að ó-læsir og skrifandi uppgjafa fiskimenn á smájullum taki svona skip ná hjálpar innanfrá(innherjaverknaður) Moscow University, Rússneska tankskipið sem þeir tóku í morgum lítur svona út:
Sómalískir sjóræningjar hertóku flutningaskip | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2010 | 21:26
"rúlla þessu upp"
Einhvernveginn held ég að Hanna Birna eigi eftir að"rúlla"þessu upp. Með allri viðingu fyrir hinum kvernkyns formönnum framboða. Og þó ég sé henni ekki sammála í landsstjórnmálum. En mér fannst hún sýna af sér skörungsskap í sirkusnum kringum Ólaf F.
Þegar hún tök af skarið þegar hann réði ekkert við ástandið og kom lagi á hlutina. Sveitastjórnamál og landsmál eru að mínu mati ekki sami hluturinn. Og það kæmi mér allsekki á óvart að þarna sé næsti formaður XD.
Mér hefur alltaf þótt Dagur vera of tækifærissinnaður og hann er ekki maður að mínu skapi. Jón Gnarr gæti ef svo heldur fram sem horfið sett strik í reikninginn. En Hanna Birna getur sett upp heillandi bros og Gnarr fer að nálgast vissar litabreytingar í aldri.
Og heillandi bros getur "doblað" okkur þessa gráfiðruðu upp úr bæði sokkum og skóm. Ég held að hinir frambjóðendur eigi ekki möguleika. En þetta eru nú engar sraðreyndir heldur hugleiðingar gamalls kalls á "vissu" skeiði. Kært kvaddir sem það eiga skilið.
Jón Gnarr og Hanna Birna best | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.5.2010 | 19:15
"þó nú væri"
Vitaskuld þurfa allir hærri laun. Bankamenn og aðrir launþegar. Vitaskuld þurfa öryrkjar mannsæmandi laun/bætur auk eldri borgara atvinnulausra og annara sem minna mega sín.
Og ekki ætla ég að gera lítið úr hinum almenna bankastarfsmönnum.Þó nú væri að þau fái hærri laun En spurningin er einfaldlega þessi: gengu þessi hækkun upp allan skalann?. Kært kvaddir sem það eiga skilið
Laun bankamanna hækka 1. júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2010 | 18:52
"vegið í sama knérunn"
Það er haldið áfram að vega í sama knérunninn. Veikt fólk öryrkjar,eldri borgarar og þeir sem minna mega sín er enn og aftur látið borga reikninginn.
Meðan þjófarnir (maður getur ekki kallað þessa menn annað) leika við hvern sinn fingur. Búa í fleiri fermetra húsum hérlendis og erlendis. Eru að koma verðmætum úr landi beint fyrir framan augun á yfirvöldum. Og ferðast um heiminn sem aldrei áður.
Og eftir að hlusta á Kastljós undanfarið heyrir maður að þeir menn sem við völd voru og fengu peninga til að "styrkja"lýðræðið kunna ekki að skammast sín frekar en fyrri daginn Kært kvaddir sem það eiga skilið
Reynt að lækka lyfjakostnað sjúkrastofnana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2010 | 01:33
"lífsreynsla"
Það var líka mögnuð lífsreynsla að að hlusta á "Kastljós" kvöldsins. Hvernig fv ráðherra var í örvæntingarfullu undanhaldi líkt og hershöfðingar Hitlers í undanhaldinu í Rússlandi, í seinni heimsstyrjöldinni
Og skilur ekki enn að þess lengur setið er í svona stöðu því fjær er hann endurkosningu. Allavega ef maður skilur almúgan rétt. Þetta fók skilur ekki að klukkan glymur því ekki lengur. En þetta helv.... gullfiskaminni íslendinga ríður að vísu ekki við einteyming Kært kvaddir sem það eiga skilið
Algjörlega mögnuð lífsreynsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2010 | 01:17
"fyrstu hreinu"
Þá fyrst færi nú skörin að færast upp á bekkin ef við ynnum þennan að marga tónlistamanna(ég hef ekkert vit á tónlist) mati skrípaleik. Þá yrði nú gamlingarnir að herða enn sultarólinu því enhverjar "millur" kæmi það til að kosta.
Frú Jóhanna og þau hennar hjú í hinni fyrstu hreinu vinstri stjórn yrðu nú ekki lengi að koma með eitt svipuhöggið enn. Kært kvaddir sem það eiga skilið
Spá Íslandi úrslitasæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2010 | 01:06
"heilli atvinnugrein"
Eldgosið í Eyjafjallajökli ógnar heilli atvinnugrein er sagt. En hvað með að 1 ríkisstofnun ógni nokkrum atvinnugreinum. Báta koma eftir sólarhringsveiðiferð með fullfermi og verða að bíða löndunar vegna að ekki hefst undan
Það voru sett lög til að setja mann úr "stjórastól " hjá Ríkinu fyrir ekki alls löngu, Hvernig væri nú að fara að athuga fleiri "stjórastóla" En sennilega af því að orðið "fræðingur" er skeytt aftan við starfsheitið þá sér 101 elítan ekert athugavert. Það lið kemur aldrei til með að skilja af hverju slorlykt er. Ja svei-attan. Kært kvaddir sem það eiga skilið
700 milljónir króna í markaðsátak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2010 | 00:29
"góðar fréttir"
Nýtt til að efla þyrlubjörgunargetu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2010 | 00:20
"svarti sauðurinn"
Og ég sem sem lengi hef haldið að "svarti sauðurinn" væri ekki lengur í plássinu. Kært kvaddir sem það eiga skilið.
Svarti listinn í Borgarnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2010 | 20:34
"fjöður í hatt"
Skáru úr skrúfu Coimbra á Reykjaneshrygg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.5.2010 | 18:27
"líttu þér nær"
Gylfi: Bankaræningjar í sparifötum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.5.2010 | 13:26
"sama hvaða"
Nýr aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar