3.7.2012 | 16:03
"Hverjum er ekki sama"
![]() |
Álfheiður og Ólína ósáttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.7.2012 | 15:55
"Í fljótu bragði virðist"
![]() |
Misstu nýfætt barn í gólfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.7.2012 | 22:02
"sannað eins rækilega"
Það hefur enginn maður sannað eins rækilega segla hagræðingu eftir hinum pólitískum vindum og þessi maður. Hann þóttist "berjast" fyrir góðum lífskjörum þeirra sem minna mega sín á árum áður.
Svo var það"heilög" Jóhanna þ.v ráðherra heilbrigðis 2008 sem skipaði þennan mann stjórnarformann Tryggingarstofnun Ríkisins. Síðan hefur almúinn þurft að éta það sem úti frýs án hans afskifta. Já það borgar sig vel að haga seglum eftir hinum pólitísku vindum.
Ekki tek ég mark á einu einasta orði sem frá þessum manni kemur. Honum er örugglega skítsama um álit mitt á honum. En honum ætti ekki að vera sama um hve margir eru hreinlega sammála mér um hann Kært kvödd
![]() |
Ólafur Ragnar spilaði á fylgið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.7.2012 | 14:10
"Miklir menn erum við "
Miklir menn erum við Hrólfur minn og fallega pissar Brúnka stendur einhverstaðar. Ég held nú að hvorki Ólína eða Björn Valur getir hreykt sér af einhverjum "óförum" Ólafs Ragnars í þessum kosningum.
Því í ljósi þess sem þær eiginlega sönnuðu verður hroðalegur ósigur flokka þeirra staðreind ef t.d. kosið yrði nú. Þá er ég að meina hve skoðanakannanir komust nálægt úrslitum Þetta ættu hjúin að taka meira nærri sér en einhver tilbúinn "ósigur" Ólafs Ragnars
Og furðulegur málflutningur er að dræm kosningaþátttala væri Ólafi til framsóknar. Það er alltaf eins þetta lið þarna í húsinu við völlinn þegar það talar til okkar hérna niðri á jörðinni þá er eins og ekkert sé milli eyrnana á okkur.
Og í staðinn fyrir að vera að gera lítið úr Ólafi Ragnari ættu þau að fara að leita sér að nýu starfi þí eftir þeim skoðanakönnunum sem nú liggja fyrir skítliggja þau í næstu kosningum. Kært kvödd
![]() |
Segir kosningu Ólafs ekki sannfærandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.6.2012 | 00:17
"Það er með algerum ólíkindum"
Það er með algerum ólíkindum þessi andsk..... steinaldarþvermóðska sem virðist vera sumstaðar í stjórnkerfi þessa svokallaða lýðveldis. Það er algert hneyksli og eiginlega bara hægilegt að þessi dugmikla stúlka og hennar líkum skuli ekki geta valið sér manneskju til að koma með sér ínn í kjörklefa.
T.d þessi stúlka þarf aðstoð við viðkvæmari mál þannig að þetta er bara frádæma vitlaust og dregur okkur eiginlega aftur í dimma fortíð þar sem þetta fólk var ekki velkomið í þessum heimi. Maður hélt að t.d barátta þessarar stúlku hefið komið okkur nær nútímanum En svo virðist ekki vera. Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Þingmenn styðja Freyju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.6.2012 | 23:58
"Ekki ætla ég mér að"
Ekki ætla ég mér að blanda mér í það hvort Múslimar fái að byggja hér mosku eður ei. Ég hef komið til margar arabalanda og lítið orðið var við einhverjar öfgar nema Í Saudi Arabíu. Og mér hefur líkaði mjög vel við það fólk sem ég kynnstist sem yfirmaður á kaupskipi. Með fg undantekningu.
Ég hlustaði á formann Félags múslima á Íslandi, einhverstaður (í útvarpi/sjónvarpi). þar sem hann talaði um norska hryðjuverkamaninn Brevik og hans líka sem einhvernja "vitleysinga" Ég tek strax fram að ég tel Brevik bilaðan á geði en ég held að kalla ´ann og hans líka vitleysinga sé í raun og veru stórhættulegt.
Einhverstaðar minnir mig að ég hafi lesið að minsta bilið á fólki sé á milli snillingsins og þess vitfyrrta.. Og ég held að mestu ósigra í orustum hafi skeð þegar óvinurinn var vanmetinn. Alveg eins og t.d. skrípamyndirnar æstu upp öfgafólk úr röðum múslima gætu það æst upp menn/konur úr hópi fólks með sömu skoðanir og Brevik að kalla þá t.d vitleysinga og slíkum nöfnum.
Hefðum við spurt norðmann fyrir tveim árum hvort hætta væri slíkum voðaverkum hefði hann örugglega sagt nei. Og hvernig ætli sé t.d með áburðarkaup hér á landi? Er eitthvað erfirlit með þeim. Ekki er ég á neinn hátt að hvetja til neins Bara benda á að menn verða að vara sig á orðalagi þegar talað er um svona eldfim mál. Maður á að vita allt sem maður segir en ekki segja allt sem maður veit. Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Fengu áróðursbréf inn um lúguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.6.2012 | 02:01
"Skyldi þetta vera "
Skyldi þetta vera angi af "Jóhönnu syndrome" Þ.e.a.s standa ekki við kosningaloforð sín Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Ekki kosið í Danmörku næstu árin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2012 | 20:40
"Furðulegustu sinnaskipti "
Furðulegustu sinnaskipti sem ég hef séð um ævina ( og hefur maður nú séð margt þessskonar á töluvert langri ævi ) voru hjá þessum manni. Og þetta er besta dæmi um hvernig menn haga seglum eftir vindi stjórnmálanna. Fyrir nokkrum var þessi maður helsti talsmaður "litla mannsina" svo fékk hann gott djopp og nú hefur "litli maðurinn "sallafínnt að hans mati Þó svo allar kannanir segi þvert á móti.
Og lífeyrir eldri borgara og öryrkja og samsvarandi hópa hafi verið skertur allverulega frá því sem hann var áður en maðurinn fékk djobbið Og nú á "litli maðurinn" bara að halda kjaf.. og éta skít ef þeir eru ekki samþykkir hans reikningi. Þó að f.g hópur manna hafi sennilega aldrei haft það lakara.
Ja það er munur að vera maður og mí.. standandi þegar maður er kominn í formannsstól þar sem lítilmagninn þarf stærstu hjálpina Kært kvödd
![]() |
Vill úttekt á kærunefnd jafnréttismála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2012 | 17:15
"Sama er mér "
Sama er mér hvað þetta fólk eyðir í þessar kosningar. En ég hnaut um eitt í auglýsingu Þóru:
"" Við eigum að setja deilur og átök til hliðar og gefa okkur tíma til að horfa fram á við. Ég er þess fullviss að flestir vilji að góð gildi séu höfð hér í heiðri heiðarleiki, réttsýni og umburðarlyndi.""
Svo mörg voru þau orð Mér finnst þetta vera frekar slagorð frambjóðenda til alþingis ,en forseta. Við hverja á hún? Hvernig ætlar hún að breyita þessu til betri vegar. Hvaða völd hefur Forsetinn til þess. Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Framlög í kosningasjóð Þóru 11,7 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2012 | 16:58
"Er þjóðin sátt við kirkjuna??"
![]() |
Sólin baðaði nývígðan biskup geislum sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2012 | 16:50
"Ja há"
![]() |
Fuglar drita á rauða bíla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.6.2012 | 02:12
"Dópaður og braut rúðu"
Dópaður og braut rúðu. Er þetta frátt !! Ég heyrði í konu í dag sem mig minnir að hafi búið í Flatey á Breiðafirði. Það var einhverntíma mjög illfært til eyjunnar vegna ísa minnir mig. Þá hringdu fréttamenn og hömuðust á hvort ekki allt væri að fara til fjandans.
En allt var í besta lagi og fólk vel búið undir atburðina. Blaðamenn hringdu og hringdu en allt var bara l lagi. En svo þegar yfir lauk kom ekki eitt einasta orð um þetta í fjölmiðlum. Engin dauður úr hungri og jafnvel ekki svangur. slasaður og öllum læð vel Engin frétt.
Ég var einu sinni skipstjóri á strandferðar skipi. Ís vað að hlaðast að norðanverðu landinu. Og Grímseyingar voru ornir hræddir um saltfiskinn sinn að koma honum ekki á markað En einhverjar byrðir af honum höfðu safnast upp í eyjunni Við vorum sendir sér ferð út í eyjuna til að barga honum.
Alla leiðina út og allan tíman sem við voru að lesta linnti ekki símhringingum frá fjölmiðlum. Hvort ekki væri allt að fara til andsk..... og hvort við myndum bara ekki festast í ísnum og verða það til vors.
Og meðan við lestuðum hvort við kæmust aftur til fastalandsins. Það var ekki fyrr en við vorum komnir langleiðina til Dalvíkur og á auðan sjó að hringingunum linnti. Ekkert að og ekkert gaman. Engin frétt Kært kvödd
![]() |
Dópaður og braut rúðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.6.2012 | 01:45
"Ætlar þjóðverjum "
Ætlar þjóðverjum nú að takast það nú sem þeir fóru í að minnstakosti tvær stórstyrjandir til að reyna að ná.???.
Það yrði kannske svo vitlaust að fá Merkel í staðinn fyrir Jóhönnu. Og þá myndi þessi andsk..... vildarvina væðing stoppa. Bitlingarnir hyrfu
Og maður færi þá kannske að treysta stjórnendum landsins og réttarkerfi. Kært kvödd
![]() |
Vill að ESB fái ríkisstjórn og forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2012 | 00:31
"Já ég held að þetta "þófaralið""
![]() |
Bjartsýn á samkomulag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.6.2012 | 23:36
"Það er alls ekki "inn" núna "
![]() |
Ekki hlustað á foreldrana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.6.2012 | 23:28
"Þarna er tákræn mynd"
Þarna er tákræn mynd af einhverju sem þarf að hreinsa. Þ.e.a.s þá sem eru þarna inni í þessu húsi. Út með allt þetta lið og hvort sem það er Inga eða Helgadóttir.
Burt með þetta andsvaralið. Ég kom nokkrum sinnum til Novorossijsk sem er rússnesk hafnarborg við Svartahaf þar sögðu menn. "Við viljum Stalín aftur, því þá fengum við að borða" Eins getum við sagt nú " við viljum Ólaf Thors, Einar Olgeirsson, Hermann Jónasson og Stefán Jóhann aftur Því á þeim tíma gátu menn talað saman þótt viðhöfð væru oft hin stóru orð" Kært kvödd
![]() |
Borgin gerir átak í þrifum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.6.2012 | 23:05
"Virða fyrir sér eyðilegginguna"
Það er það eina sem þessi klúbbur uppgafa stjórnmálamanna, SÞ geta: "Virða fyrir sér eyðilegginguna" Munið eftir Rwanda þar sem Hútúar fengu að slátra ca miljón Tútsum ?.
Þeir sem sáu kvikmyndina "Hótel Rwanda" sáu hvernig SÞ var með allt niður um sig þar Svokallað "friðargæslulið" SÞ (stjórnað af Roméo Alain Dallair hershöfðinga) hreinlega neitaði að grípa inn í blóðbaðið
Í ágúst 1995, 7,000 Múslimar menn og drengir fá þorpinu Srebrenica slátrað.Og svo mætti lengi telja frá fv Júgóslóvíu og víðar
Það vantar ekki flottræfisháttin á þessu gagnlausa liði þarna hjá SÞ. Og það er á hreinu að ekki ferðast það á "turist class" í sínum ferðalögum. Og hver borgar svo brúsann á endanu. Við hérna fólkið á jörðinni í aðildarlöndunum Kært kvödd
![]() |
Virða fyrir sér eyðilegginguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2012 | 21:24
"Er nákvæmlega"
Er nákvæmlega alveg sama að hverju Steingrímur & co koma. Á að koma öllu til fjand... Mér er andsk..... sama um að þau þykist ekkert geta gert. Er ekki bankinn í ríkiseigu? Er ekki fyrrgreint tvíeiki stjórnendur ríkisins.
Er ekki verið að draga eigendur gömlu bankana fyrir lög og rétt fyrir hvað þeir gerðu eða ekki gerðu.? Sem er vissulega af hinu góða þó ég haldi nú að allt of seint sé í rassin gripið Allur ósóminn verði orðinn fyrndur.
Ætlar VG að takast að koma okkur á þann ráspól sem ráðstjórnarríkin voru efti byltinguna 1918. Allt þjóðnýtt öll viðskifti eiginlega bönnuð þar með bankar. Og svo nokkrir velvaldir settir sem "kommisarar" yfir öllu klabbinu. Kært kvödd
![]() |
Landsbankinn: Búnaði komið upp á Reykhólum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.6.2012 | 21:04
"Ekki ætla ég að leggja neinn dóm"
Ekki ætla ég að leggja neinn dóm á þessar aðgerðir. En veit að fjölmennur fundur hér í Eyjum mun hafa sent stjórnvöldum áskorun um að senda hingað fólk til viðræðna..
En ég spyr hvar standa þingmenn Vestmannaeyinga í málinu ? Heitir ekki einn þeirra t.d Róbert Marshall ? Hvar hefur hann verið nú um hríð?? Og einu tók ég eftir þegar kona að nafni Jóhanna Sigurðardóttir hamaðist í ræðu stól í hinu svokallaða alþingi í dag. Þá virtist forseti samkundunar litla eða enga tilraun gera í að stoppa hana þá komin ja eftir fyrsta dinglumdanglinu töluvert vel yfir hennar lögbundna tíma.
Mér hefur satt að segja þótt dinglumdalglð hjá gæðakonunni góðu í forsetstólnum vera dálítið misskift ástundum. Hræddur er ég um að ónefndur ( ekki séra) Jón hefði fengið sterkara dinglumdangl ef rædd hefðu verið t.d Evrópumál. Og hann verið komin svona langt fram yfir tímann og fyrrgreind frú. Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Engin viðbrögð frá stjórnvöldum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.6.2012 | 00:40
"dapurt hjá"
Skelfing finnst mér þetta dapurt hjá því blaði sem sem allavega einusinni þóttist vera málgagn allra stétta hér á landi. Og sem stórir útgerðaraðilar eiga stóran hlut í. Heilar átta línur las ég um stærsta dag þeirra stéttar sem að sögn heldur lífinu í þessu blaði.
Heilar átta síður um þessa hátíð í höfuðstaðnum. Mér finnst þetta vera dálítið svöl gusa í andlit sjómanna í Reykjavík og jafnvel víða. Og lítið kom um Sjómannadaginn úr heimabæ fyrrgreindra útgerðaraaíla. Þ.e.a.s. Vestmannaeyjum.Þeir virðast ekki vera mikils metnir hjá blaðinu sjómennirnir. Verið kært kvödd að loknum Sjómannadegi
![]() |
Fjölmenni fagnar sjómannadegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 536775
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar