"if you can't beat them, join them."

Ekki þekki ég vel til sögu þessa sjóðs þó ég sé þar félagi. Og ekki ætla ég mér að blanda mér í þessa deilu annað en segja þetta:

Að mér finnst það harla einkennilega að aðalfundir sjóða skulu haldnir með fleiri tugum ef ekki hundruðum sjóðsfélaga og ekki einn einasti maður úti í sal hafi atkvæðisrétt..

Og hvað varðar fulltrúa sjómanna í stjórn Gildis hafa þeir bara ekki hugsað "if you can't beat them, join them"Kært kvaddir sem það eiga skilið.


mbl.is Gildi svarar Sjómannafélaginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég gat nú ekki séð, í fljótu bragði, að svarið væri í samræmi við spurninguna.  Ég er búinn að blogga nokkuð oft um þá svívirðu að atvinnurekendur skuli vera í stjórnum lífeyrissjóðanna, jú ég fæ yfirleitt jákvæð viðbrögð en svo gerist ekkert meira, SJÁ T.D. HÉR.  Mig setti nú alveg hljóðan um daginn þegar einn starfsmaður Flugleiða tjáði mér það að ALLIR helstu verkalýðsforingjar landsins FERÐUÐUST FRÍTT MEÐ FLUGLEIÐUM. Hvernig væri að tengsl verkalýðsforystunnar og atvinnulífsins væru könnuð??? Það er ekki von til annars en að þeir þurfi að vinna fyrir "fríðindunum" sínum???? Já það er margt hér sem þarf skoðunar við!!!!

Jóhann Elíasson, 13.5.2010 kl. 15:21

2 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Jamm Jóhann þetta er enn ein samsæriskenningin. Ég telst kannski ekki til helstu verkalýðsleiðtoga þessa lands en ég ferðast ekki frítt með Flugleiðum eða Flugfélagi Íslands. Ef ég þarf að fara að fundast í borginni þá borgar mitt félag en þó reyni ég að taka Herjólf þegar því verður við komið. Þó kemur fyrir að ASÍ borgar uppí reikninginn og þá á ársfundi þeirra. Ferðakostnaður litlu félaganna er mikill og ekki nema sjálfsagt að reyna að halda honum niðri með öllum ráðum.

Ps. ef forkólfarnir fá frítt vegna erindreksturs fyrir sambandið þá er það bara fínt mál, er það ekki? Spara, spara.

Valmundur Valmundsson, 13.5.2010 kl. 19:52

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Valmundur þetta er EKKI samsæriskenning heldur er þetta blákaldur veruleiki.  Þarna er ekki eingöngu um að ræða að þeir fái fríar ferðir þegar þeir sinna erindum sambanda sinna og þú segir að það sé bara gott mál en þarf ekki að hafa eitt hugfast einhvern tímann var sagt; "Hádegismaturinn er ALDREI frír" á endanum er ALLTAF einhver sem borgar.  Eru fargjöldin kannski óþarflega há vegna þessa????  Valmundur ég hafði nú hugsað mér að reyna að fara til Eyja í sumar, því miður varð ekki úr því í fyrra sumar, ég hef í nokkurn tíma stefnt að því að hitta Ólaf Ragnarsson og þegar ég hitti hann væri mér heiður að því að hitta þig og ræða við þig málin.  Ég hef verið hrifinn af athugasemdum þínum, sem þú hefur sett á bloggið hjá mér.

Jóhann Elíasson, 14.5.2010 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 535195

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband