16.9.2009 | 12:49
Til einhvers ???
Ég skil vel hina miklu reiði í fólki. En er þetta bara ekki rögn aðferð ? Lendir þetta bara ekki á þeim sem síst skildi. Það kostar kannske stóra peninga að þrífa þetta. Og hvað þá með tryggingarnar. Verða þær ekki látnar borga brúsann.
Og svo verða tryggingarnar bara hækkaðar á fólki almennt. Þessir menn sem þetta á að bitna á er alveg ands...... sama. Þetta verður bara þrifið eins og allur annar skítur frá þessum gæjum og almenningur borgar. Þannig er nú það. Kært kvödd
Nágrönnum auðmanna líður illa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:52 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 536299
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver er rétta aðferðin???
Ráða sérstakan saksóknara? Kannski fá Evu Joly til liðs með sér? Finna hvað þessir menn gerðu rangt skv. lögum? Fá Joseph Stiglitz til að halda fyrirlestur í HÍ? Setja málið í nefnd? Finna kannski 3-4 blóraböggla sem verða sektaðir um nokkrar milljónir á meðan 100 aðrir kapítalistar hlada áfram að arðræna og skemma?
Ég veit ekki, en einhvernvegin grunar mér að hryðjuverk gegn kapítalistunum sé betri leið til að drepa kapítalismann en að fara eftir því kerfi sem kapítalistarnir bjuggu til til að verja sjálfa sig
Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 13:13
Sammála Rúnari.
Og varðandi kostnaðinn þá er það bara djók. Jú tryggingarnar þurfa að borga en hver á tryggingafélögin.... þessir menn!!! Ætli þeir þurfi að hækka tryggingar út af einhverjum málningarslettum? Ég efast um það.
Á móti mætti segja að þetta væri atvinnuskapandi og veitir ekki af að láta fólk þrífa þetta í því mikla atvinnuleysi sem nú ríkir. Þá fá þeir sem þrífa pening sem þeir geta þá eytt í mat eða föt eða raftæki og allt endar þetta aftur í vösunum á þessum aumingjum sem eru búnir að koma landinu í þrot. Þeim er enginn vorkunn og ég styð "málarana" 100%.
Diddi (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 13:19
Ættarnafn stúlkunnar sem síðast var rætt við í fréttinni hljómar kunnuglega, ekki satt? Stúlkan sú virkar frekar hrokafull á mig.
Óli Steina (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 13:29
Sælir félagar og ég þakka innlitið." Sínum augum lítur hver á silfrið" Þó ég sé ykkur ekki alveg sammála virði ég ykkar skoðanir, En mig langar að taka rvennt út. Diddi spyr hverjir eigi Tryggingarfélögin ? þessir menn sem um ræðir í þessu til felli eru búnir að missa sitt félag. Og hinir víla ekki fyrir sér að hækka tryggingarnar við hið minsta tilefni. Og atvinnan, það var talað um pólska og enska verkamenn. Sem sennilega er búið að flytja inn vegna sérþekkingar. Svo lítið ber ísleskur verkalýður úr býtum. vegna þessa En við getum allavega verið sammála um eitt ógeð á þeim mönnum sem komu okkur í þessar aðstæður sem við búum við í dag. Verið ávallt kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 16.9.2009 kl. 13:57
Óli...
Hrokafull?
Hvað meinaru?
Tinna Schram, 18.9.2009 kl. 01:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.