"koma á óvart"

Þetta þarf ekki að koma á óvart. Það er alltaf verið að auglýsa hve löggæslan er orðinn"vængbrotin". Það er virkileg margt skrýtið í"kýrhausnum. Bréf frá lögreglumönnum um hve illa að þeim sé búið hljóta að vera tekin með fögnuðu hjá glæpalýðnum.

 

 

En þessi bréf eiga virkilega rétt á sér og mér finnst það ömurlegt hvernig búið er að vörðum laga og réttar. Og allt tal um hve ílla sé staðið að löggæslunni hlýtur að hrista upp í þeim sem ættu helst að liggja í hýði sínu í dvala. Vonandi fara  stjórnmálamenn að skilja að sumt er hreint ekki hægt að skera niður.

 

 

Senda t.d borðfána á margar þessar ónauðsynleguráðstefnur sem er verið að elta út um allan heim. Kært kvödd. 


mbl.is Innbrotahrina í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

hahahahahahhhaaaaha aaaaaaaaaaaahahahaha borðfána. Sé þetta fyrir mér. "Fulltrúi Íslands borðfáninn hægra megin við X" hahaha. Góður ertu kæri félagi en orðin svakalega pólitískur sé ég. Hvað er þetta með myndina af þér ? nú kemur bara x við Ólaf Ragnarsson ég hélt að það ætti að vera xF. kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 4.8.2009 kl. 18:15

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæl vinkona og ég þakka innlitið. Það er ábyggilegt oft alveg nóg að senda bara borðfána á sumar af þessum ráðstefnum. Hvað Xið varðar varstu ekki búin að heyra að ég væri kominn í megrun?? En að ég sé alveg horfinn það verð ég að athuga. Sértu ávallt kært kvödd

Ólafur Ragnarsson, 4.8.2009 kl. 19:17

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

"Með lögum skal land byggja og ólögum eyða,"það má fara bil beggja/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 5.8.2009 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 535240

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband