28.7.2009 | 22:25
"nokkur furða"
Er það nokkur furða að trúin á atvinnu- og efnahagsmál sé í lágmarki. Fólk skilur hvorki upp né niður í þessu öllu saman. Nú er það fólk, sem komst til valda uppúr svokallaðri "búshaldabyltingu" við stjórnina. Og hreint út sagt lítið sem ekkert hefur skeð hvað varðar tilgang hennar. Er fólk sem tók þátt í henni sátt við árangurinn.??? Nú eru þeir við stjórn sem hæst höfðu og heimtuðu menn "krossfesta" og réðust á lögreglu með stóryrðum.
Nú er annað hljóð í strokknum. Nú er þetta fólk lágmælt og hefur ekki hátt. Eru Jóhanna og Steingrímur virkilega ánægð með hvað þau hafa gert fyrir þá sem minna mega sín ???. Ég held að hinn bitri sannleikur sé að þau ráða ekkert akkúrat ekkert við ástandið. Þau eru algerlega máttlaus. Algerlega máttlaus í klónum á "International Monetary Fund; skammstafað IMF" og hinu ríku löndum í Evrópu. fv nýlenduveldum og landi sem virkilega græddi landa best á WW2
Og hinn bitri sannleikur er líka að það verður aldrei neinn sóttur til saka í þessu svokallaða "bankahruni". Hvernig á það að geta skeð í svona litlu samfélagi þar sem meira segja knattspyrnudómari kemst ekki hjá að vera sakaður um hlutdrægni vegna skyldleika við einhvern leikmanna. Ættartengsl.klíkur.stúkur og góður vinskapur sjá til að það verður aldrei neitt gert í þeim málum. Þetta er bara hinn bitri sannleikur. Nú svo er hvergi pláss fyrir aðra en hættulegustu glæpamennina. Það er búið að koma því svo fyrir
Hvað annað en að fá D.O úr Seðlabankanum hafa gengið fyllilega eftir af kröfum f,g"byltingar" Ekkert annað. Og almúginn hefur ekki fengið,annað en lengingu á HENGINGAÓLUNUM Er Hörður Torfa sá annars ágæti maður ánægður með það sem skeð hefur??? Ég bara spyr. Kært kvödd
Lítil trú á efnahagsmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála þessu alveg Ólafur/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 29.7.2009 kl. 00:11
þegar á hólminn er komið er svo líkt með öllu þessu fólki Ólafur - ég sem var svo viss um að meirihluti þjóðarinnar væri heiðarleikin í blóð borin - fer að efast
Jón Snæbjörnsson, 29.7.2009 kl. 13:14
Sælir félagar og ég þakka innlitið. Já Jón ég segi sama. En ef maður skoðar upphafið er það kannske engin furða. Komnir af fyrri flokk"víkinga" Sem gerðu eiginlega það sama og seinni flokkurinn. Rændu.ruppluðu og skildu sumstaðar eftir sig "sviðna" jörð. Kært kvaddir báðir tveir
Ólafur Ragnarsson, 29.7.2009 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.