28.7.2009 | 20:41
Ný tækifæri fyrir "suma"
Hér er kannske nýtt tækifæri fyrir suma. Ég tala nú ekki um ef Sir Richard Branson fær lendingarleyfi hjá "kallinum á tunglinu" fyrir félag sitt Virgin Galactic. Um 300 manns víða um heim hafa samanlagt greitt 40 milljónir dala í innborgun á sæti í geimferðir félagsins. Kannske næsta útibú Landsbanka Íslands verði á tunglinu. Kært kvödd
Geimferðir frá Abu Dhabi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 536298
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir 50 árum voru flugsamgöngur bara fyrir "suma" en í dag er nánast jafn ódýrt og hversdagslegt að fljúga eins og að taka rútu. Hver veit nema geimferðalög verði jafn ódýr og sjálfsagður ferðamáti fyrir okkur sauðsvartan almúgann eftir önnur 50 ár. :-)
Ferðalangur (IP-tala skráð) 28.7.2009 kl. 22:33
Sæll Ferðalangur og ég þakka innlitið. Þú hefur rétt fyrir þér.En ekki kem ég til með að geta notið þess lúksus að ferðast út í hinn virkilega geim. En stundum tók maður þátt í öðruvísi"geimferðum"ef svo mætti kalla hér í den. Nei ég er á leiðinni niður en það ekki langt ca 6 fet. Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 28.7.2009 kl. 22:41
ha já við förum niður en séð hinummegin frá er það að koma upp
ljúfar stundir
Jón Snæbjörnsson, 29.7.2009 kl. 13:12
Þetta eru c.a. 17 íslenskar milljónir á núverandi gengi fyrir hvern miða.
Gæti RUV ekki keypt einn og látið gera Geimstiklur?
17 milljónir ættu að borga sig hratt til baka þegar þeir selja þáttinn svo til annarra landa sem fyrsta sjónvarpsþáttinn tekinn upp í geimnum, ef frá er talin mánalendingin '69.
Hölli Vals (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.