21.7.2009 | 13:22
Fangelsin full !!!!
Hvernig á annað að vera. Það er alltaf verið að auglýsa sleifarskap undanfarinna ára í fangelsismálum. Nú er bara pláss fyrir þá alverstu.
Ef réttvísin virkaði rétt og allt færi fram eftir henni þá kemur til með að vanta"very large"pláss á næstunni ef næst í alla seka"kreppukalla".
Mér finnst að nota mætti hluta af þessari beinagrind af hljómlistarhúsi og innrétta þar allavega bráðabirgðar fangelsi. Svona þangað til að tímarnir breytast eitthvað til batnaðar. Þá yrði þessi rándýri kofi til meira gagns. Kært
Innbrotum og þjófnuðum fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þeir vita allveg hvað þarf að gera,,önnur lönd hafa sýnt hvað þarf til að fækka glæpum,,,einfaldlega eðlilegri löggjöf :D
Jón Steinar Magnússon, 21.7.2009 kl. 13:41
ÞAÞ ER EKKI MANNUDLEGT AÐ LOKA FOLK INNÍ KLEFUM
Arnar Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 14:32
Sæll félagi.( Raufarhafnarávarpið)þetta hljómar bara vel svona í fyrstu atrennu án umhugsunar. Nota draugaborgina undir þessa drauga. Það er viðbúið að það verði ekki nein lúxusaðbúnaður eins og þeir hafa vanist flestir en kosturinn væri að þeir væru enn í 101 Reykjavík þar sem flestir alvöru glæpir hafa verið framdir á undanförnum árum. Annars finnst mér ekki rétt að vera að telja umferðabrot með glæpum meðan hámarkshraði er of lár auk þess sem maður borgar stórfé í ríkiskassann fyrir að brjóta af sér þar. Maður tímir því ekki lengur kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 24.7.2009 kl. 23:10
Sæl öll og ég þakka innlitið. Við þetta er lítlu við að bæta öðru en að ég er sammála þér Kolla sem endranær. Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 25.7.2009 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.