Þögli herfræðingurinn

Herfræðingurinn á Rauðasandi þegir þunnu hljóði. Það þunnu að vangaveltunum um hugsanlega kandídata halda áfram. Það mættu menn í mínum flokki temja sér. Þá meina ég þagmælsku um innanflokksmál við fjölmiðla.

 

 

Enda geta svona mál ekki komið upp hjá FF. Ef illa fer hjá okkur þá þurfum við ekki að leita langt að þeirri orsök. Það er engum öðrum en okkar egin flokksfólki að kenna. Bæði fv og nv. Fólk segir hreinlega;"það þýðit ekki að kjósa okkur það eru alltaf einhver læti hjá ykkur"

 

 

Maður reynir að benda á að deilur séu á ollum góðum heimilum" og þá fær maður svarið: Já innandyra" Ég fyrir mitt leiti held að þessar andsk..... fólk sem var blaðrandi á blogginu og í fjölmiðlum í vetur hafi unnið FF meira tjón  en þessar hremmingar sem  XD eru í núna. Og takið eftir það er helst ekki minnst á FF nema ef einhver gengur úr honum. Ég sé mikið eftir sumu fólki sem hefur farið.En minna en ekkert eftir sumu. Farið hefur fé betra

 

 

En það er og hlýtur að vera mál hvers og eins. En það er ekkert minnst á nýja félaga sem hér í Eyjum eru ornir 15.(síðast er ég taldi á fimmtudag.) síðan við opnuðum skrifstofuna hér. Ef svona aukning yrði á hverju svæði fyrir sig væri þetta gott mál. Þetta eru sem sagt nýjir flokksmeðlimir og svo eru það þeir sem ekki vilja láta bendla sig við neinn flokk og kannske allra síst hér í Eyjum.en velja  FF í kjörklefanum. Læt þetta duga í bili. Kært kvödd  


mbl.is Upplýsir ekki hverjir leituðu styrkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sæll minn kæri Ólafur, svona er lífið og tilveran, en sendi þér knús og

Með páskakveðjum til þín og þinna.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 11.4.2009 kl. 22:36

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæl Ásgerður Jóna. Ég þakka þér innlitið og"knúsin"með ósk um gleðilega páska þér og þinum til handa. Já lífið og tilveran er stundum dálítið flókið viðfangsefni. En þetta eru verkefni sem við vinnum úr hver á sinn hátt.Sértu ávallt kært kvödd.

Ólafur Ragnarsson, 12.4.2009 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 535992

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband