11.4.2009 | 00:23
9 apríl
Nákvćmlega fyrir 46 árum ţ.9 apríl 1963 var ég nemandi í Stýrimannaskólanum í Reyjavík. Bjó á"Vistinni"eins og ţađ var kallađ. ţ.e.a.s heimavist skólans.
Um kvöldiđ ţann 9unda skall á aftakaveđur sem kostađi 16 mannslíf hér viđ land. 16 menn á aldrinum 18 til 48 ára.Sem sagt menn á besta aldri"í blóma lífsins"eins og sagt er. Ég man ađ á kveldi ţessa dags ţ 9.átti bekkjarbróđir minn von á bróđir sínum í land. En bróđirinn var skipsmađur á m/b Súlunni EA
Hringur SI missti 2 menn sem druknuđu,í veđrinu
Daginn eftir fóru ađ berast fréttiraf skipstöpum og mannsköđum. og menn setti hljóđa. Seinna ţennan dag fréttist svo af örlögum Súlunnar. En ekki strax hvort einhverjir af skipshöfninni hefđi komist af. Svo komu fréttirnar af 11 manna áhöfn komust 6 menn af.Sigurkarfi GK hafđi bjargađ ţeim Sigurkarfi hét áđur Edda GK Og liggur mikil harmsaga bak ţví nafni sem ekki verđur rakin nú
Ég man fögnuđ bekkarbróđirs míns er hann frétti af björgun bróđir síns. Í skipshöfn Súlunnar átti ég kunninga og 1 fv skipsfélaga.sem fórust. Grímur Karlsson hinn frćgi skipsmódelasmiđur var skipstjóri á m/b Sigurkarfa ţegar ţetta skeđi. Svona er sagt frá fundi skibbrotsmanna í bók Steinars j Lúđvíkssonar"Ţrautgóđir á raunarstund" Kl fjögur var báturinn um 3 mílur út af Garđskaga. Sá ţá hásetinn sem var viđ stýriđ rauđu ljósi bregđa fyrir út um bakborđshliđargluggan. Kristján Ragnarsson stm sem einnig var í brúnni sá líka ljósinu bregđa fyrir.Grímur skipstjóri sá ţađ hins vegar ekki. Rýndu mennirnir á Sigirkarfa nú út í hríđina og allt íeinu taldi Grímur sig sjá lóđabelg rétt hjá skipinu. Viđ nánari athugun kom í ljós ađ ţarna var um ađ rćđa gúmíbát og var hann mannlaus og á hvolfi og og ţví látinn eiga sig. Grunađi Sigurkarfamenn strax ađ eitthvađ hefđi orđiđ ađ hjá skipi á ţessum slóđum og var öll áhöfnin kölluđ á útkikk og ađ berja klaka af skipinu. Um stund virtist verđa svolítiđ lát á hríđinni og komu ţá Sigurkarfa mennirnir auga á gúmbát sem var á réttum kili . Ţegar Sigurkarfi nálgađist bátinn var í fyrstu ekki hćgt ađ sjá hvort menn vćru í honum. eđa ekki ţví ţví breitt var yfir inngöngugöt bátsins. En brátt voru ţau opnuđ og veifandi hendur birtust. Veifuđu Sigurkarfamenn á móti. Var nú Sigurkarfa lensađ ofurhćgt skáhallt ađ gúmmibátnum ţannig ađ lítilsháttar skjól myndađist á stjórnborđa.Ţegar gúmmíbáturinn nálgađist var kastađ kađli til manna í honum og náđu ţeir honum. Hérna ćtla ég ađ klippa á og kem seinna međ frh Kćrt kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Ólafur Ragnarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stórfróđlegt Óli eins og ţín er von og vísa, ţú ert snillingur í ađ setja fram sögulegt yfirlit.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 11.4.2009 kl. 02:46
kann einhvernveginn ekki orđin sem ţarf en mér finnst fallegt af ţér ađ muna ţetta ţá á ég viđ ađ gleyma ekki, fátt hćgt ađ segja Ólafur - hjartađ slćr međ sjómönnum öllum
Jón Snćbjörnsson, 11.4.2009 kl. 21:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.