31.3.2009 | 12:38
Lygi ???
Ég hallast nú að því að trúa þessari sögu. Það er á margra vörum að umsvif þjóðverja á stríðsárunum voru miklu meiri en menn héldu. Fyrir nokkrum árum var hópur eldri þýskra borgara á ferð hér í Eyjum.
Leiðsögumaður var að lýsa einum stað hér í Eyjunni þar sem aðdýpi var mikið. Þetta þekki ég vel sagði þá einn aldraður maður úr hópnum:
""Ég var kafbátasjómaður í stríðinu og við lágum hér oft langtímum saman og fylgdumst með skipaferðum og sendum veðurskeyti.
Lágum í djúpinu á daginn en komum upp á nóttinni til að hlaða rafgeyma og senda skeyti."" Ég heyrði sjálfur leiðsögumannin segja frá þessu. Kært kvödd
Trúir engu í Lesbókargrein um ævintýralegan flótta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:39 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bísna athiglisvert.Hvar við Eyjar var þetta ? kv valdi
þorvaldur hermannsson (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 13:05
Sæll þorvaldur! Og ég þakka innlitið.Staðurinn er undir Kambinum við Heimaklett. Nokkur íslensk vitni voru að frásögn þjóðverjans. Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 31.3.2009 kl. 18:05
Kemur mér ekki á óvart, félagi Ólafur, að þjóðverjar hafi verið þarna. Þeir þefa alltaf uppi bestu staðina. Það er alþekkt úr sólarlandaferðum að helv...Þjóðverjarnir taka alltaf bestu plássin frá hvort sem það er á ströndinni , eins og í Eyjum eða bekkjunum í garðinum. Vona að það sé stuð og stemming í Óla-café í Eyjum og mikið rætt um kvóta og pólitík. Heldurðu að nokkur kjósi Sjálfstæðisflokkinn lengur. kveðjur Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 1.4.2009 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.