Til góðs?

Skelfing er ég hræddur um að þarna sé Samfylkingin að gera ein sín stærstu mistök allavega á Suðurlandi ,ef þeir láta þetta ganga eftir. Hvaða fólk kunni að meta afsögnina hvað framboð varðar. Það fólk sem ekki sá í gegn um plottið ?

 

Mér persónulega finnst maðurinn t.d svo innvíklaður inn í eitt af þessum veldum sem nú riða til falls að hann geti ekki verið hlutgengur í framtíðarmálum ef skipta á út þeim sem voru við völd voru þegar holskeflan stóra skall á. Hvar hefur maðurinn ferðast um ?.

 

Árni Matt sá sína sæng útbreidda og lét sér segjast og hvarf á braut. Ég á bágt með að trúa að það sé vilji hins almenna Samylkingarmanns/konu á Suðurlandi að Björgvin G Sigurðsson sitji á þingi fyrir þau. Kært kvödd


mbl.is Afsögnin skipti miklu máli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll.

Hann var mættur á borgarafund á Selfossi daginn eftir afsögn, blessaður karlinn eins og ekkert væri, ef ég man rétt.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.3.2009 kl. 00:58

2 identicon

Hvaða fundur var það?

Elvar Gunnarsson (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 02:35

3 identicon

Elvar, þessi Guðrún er bara ekta bloggari með dylgjur sem á mjög bágt í einkalífinu.

tómas (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 04:38

4 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Komiði sæl og takk fyrir innlitið.Já Guðrún Maria það er margt undarlegt í kýrhausnum.Það þekkir þú sennilega úr þínum heimahögum einmitt af Suðurlandi.Það er eins og sumir haldi að þessir menn eins og fyrrgreindur maður séu heilagar kýr sem ekkert megi segja um.Hvað einkalíf varðar þá þá held ég að okkur sem skrifum undir fullu nafni hvort sem andstæðingurinn kallar það dylgjur eður ei líða bara vel í einkalífinu.En þeir sem kjósa bara að nota fornafn og það skrifað með litlum staf hafi eitthvað erfitt í fyrrgreindu lífi.En að mínu mati athyglisverðar tölur úr þessu prófkjöri.Ekki veit ég um þáttöku.En títtnefndur fv ráðherra mun hafa fengið um 1100 atkv.Meðan að óþekktur maður í stjórnmálum en þekkktur þó af öðru sviði nældi sér í 700.Kært kvödd öllsömul

Ólafur Ragnarsson, 8.3.2009 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 536128

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband