13.1.2009 | 03:05
Frjálslyndir funda í Vestmannaeyjum
Kolbrún Stefánsdóttir ritari Frjálslynda flokksins og Grétar Mar Jónsson alþingismaður Frjálslynda flokksins efna til fundar með Eyjamönnum og konum, n.k. fimmtudag, 15. janúar. Fundurinn verður haldinn á Café Kró, Tangagötu 7 og hefst kl. 20:00. Á dagskrá eru m.a: Samgöngur, fiskveiðistjórnun, hafrannsóknir og velferðarmál.
Fólk er hvatt til að mæta fá sér kaffisopa og heyra hvað Frjáslyndiflokkurinn er að aðhafast.Fjölmiðlar allavega ríkisfjölmiðlar hafa leitt flokkin algerlega hjá sér.Núna gefst Vestmannaeyingum tækifæri til að spyrja þingmannin og ritaran um það sem því liggur þyngst á hjarta:Sérstaklega eru öryrkjar og aldraðir og þeir sem minna mega sín í þjóðfélaginu og hlusta á hvað þau 2 hafa fram að færa
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:28 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
D-sætið var autt í Háskólabíói í kvöld.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 13.1.2009 kl. 03:18
Sæl Anna Ragna og takk fyrir innlitið.Það er von að D sætið hafi verið autt.Þeir eru allstaðar púaðir niður.Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 13.1.2009 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.