Frjálslyndir funda í Vestmannaeyjum

Fundarbođ

Mynd 0509625 Kolbrún     Mynd 0509623 (1) Grétar

Kolbrún Stefánsdóttir ritari Frjálslynda flokksins og Grétar Mar Jónsson alţingismađur Frjálslynda flokksins efna til fundar međ Eyjamönnum og konum, n.k. fimmtudag, 15. janúar.  Fundurinn verđur haldinn á Café Kró, Tangagötu 7 og hefst kl. 20:00.  Á dagskrá eru m.a: Samgöngur, fiskveiđistjórnun, hafrannsóknir og velferđarmál.

Fólk er hvatt til ađ mćta fá sér kaffisopa og heyra hvađ Frjáslyndiflokkurinn er ađ ađhafast.Fjölmiđlar allavega ríkisfjölmiđlar hafa leitt flokkin algerlega hjá sér.Núna gefst Vestmannaeyingum tćkifćri til ađ spyrja ţingmannin og ritaran um ţađ sem ţví liggur ţyngst á hjarta:Sérstaklega eru öryrkjar og aldrađir og ţeir sem minna mega sín í ţjóđfélaginu og hlusta á hvađ ţau 2 hafa fram ađ fćra


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

D-sćtiđ var autt í Háskólabíói í kvöld.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 13.1.2009 kl. 03:18

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćl Anna Ragna og takk fyrir innlitiđ.Ţađ er von ađ D sćtiđ hafi veriđ autt.Ţeir eru allstađar púađir niđur.Kćrt kvödd

Ólafur Ragnarsson, 13.1.2009 kl. 18:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 536128

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband