22.12.2008 | 20:00
Stjórnarandstaða og fl
Hvað skildi liggja bak við að ríkisfjölmiðlarnir leggja svona mikið upp úr að sjónarmið Vinstri grænna komist til okkar hér niðri á jörðinni.Það kemur engin frétt frá Alþingi hversu ómerkileg hún er öðruvísi en vitnað sé i fulltrúa Vinstri grænna eða talað við einn af þeim.Það er alveg með ólíkindu hve fyrrgreindir fjölmiðlar hampar þeim.Getur það verið að þarna sé verið á sá fræum sem verði svo að einhverju í framtíðinni.Er íhaldið farið að undirbúa brotthvarf Ingibjargar og co úr ríkisstjórn.
Frumskógatrommurnar segja það eftirlætis meðstjórnarflokk fv flokksforinga XD.En það er einkennileg þessi ást ríkisfjölmiðlana á fg flokki,Það liggur við að Steingrímur J megi ekki fara á klósettið án þess að RUV sem ekki með"nefið"nið´í því.Það er stundum eins og VG sé eini stjórnarandstöðu flokkurinn.Að öðru.Það er stundum kallað að menn séu eins og sveitamenn þegar þarf að að lýsa athöfnum manna sem ekki lýsi miklu viti.þetta er náttúrlega örgustu öfulmæli.
En það kemur mér aftur og enn á óvart hve íslendingar eru aftarlega á merinni hvað líf í öðrum löndum varðar.Virðast ekki skilja að við erum komin í samband við alheiminn.Allir séu hingað velkomnir og engin hætta á að neinum detti í hug að gera okkur mein á neinn hátt.
Þrátt fyrir fréttum af að ógæfufólk komi hingað af og til í óheiðarlegum tilgangi.Mér datt þetta í hug í gær er ég heyrði/las um faðmlagaboð unglinga í Kringlunni og Smáralindinni..Þetta voru að vísu krakkar,en mér er sama.Hvar voru öryggisverðirnir og hvernig dettur einhverjum í upplýsingaborði í hug að leyfa slíkt ? Eru íslendingar enn á byrjunarreitnum hvað þetta varðar.Mér dettur í hug skipsfélagi minn fyrir mörgum árum er hann hafði keypt sé vídeokameru og fór að mynda annan skipsfélaga okkar inn í banka í Frakklandi og var umsvifalaust handtekinn.
Grunaður um að vera að skipuleggja bankarán.Ekki að ég vilji eithvert lögregluríki en ég hef farið erlendis og í lönd þar sem,ef svona faðmlög væru reynd þá væri gott kjaftshögg kannske vægastu viðbrögðin.Mér finnst íslendingar stundum þykast vera svo klára á öllum sviðum en eru svo eins og steinaldarmenn á þeim er á reynir.
Engin má taka þessi skrif sem einhverja hneykslun á þessum einstöku instaklingum sem hlut áttu að málum heldur á fáviskunni í íslendingum yfirhöfuð hvað svona hluti varðar.Kært kvödd
Alþingi á lokasprettinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól Óli minn - Vonandi fáum við ekki í skrúfuna, þessi jólinn -
Kjartan Ásmundsson (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 15:01
Sæll kæri vinur.Bara að maður missi hana ekki alveg ég meina þessa lausu.Ég get þakkað þér að ég er farinn að líta þetta"skrúfudæmi"og allt viðkomandi því allt öðrum augum og er farinn að brosa að öllu saman.Ég var hjá félögunum áðan.Vélstjóranum frekar hrakar en hinn stendur í stað.Þú hefur sennilega heyrt stórýktar fréttir af dauða hans.Ég óska þér og þínum gleðilegra jóla.Vonandi heyrumst við aftur fyrir áramót.Ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 23.12.2008 kl. 16:46
Sæll Óli minn - Berðu þeim félögum okkar mína bestu kveðju þegar þú heimsækir þá næst - Þetta er rétt með andlátið - Ég var að gera klárt í jarðaförina, jafnvel farinn að hugsa um nokkur orð í minningargrein - Það gladdi mig mjög að heyra að vinur vor var hérna meginn grafar - Það er auðvitað ekkert að gera annað en að brosa að þessu öllu saman - Þú áttar þig á því að við vorum flóknir menn að sem vorum fást við einfalda hluti - Á Alþingi eru einfaldir menn að fást við flókna hluti - Við stefnum á kaffi sem allra fyrst - Enn er af mörgu að taka sem greina þarf betur og setja á blað -
Kjartan Ásmundsson (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 17:08
Minn ágæti Ólafur, STeingrímur J. er um margt sniðugur og snjall maður og að auki gamall fjölmiðlahundur sjálfur, það skýrir ýmislegt, hann vinsæll líka hjá blaðamönnum, er liðlegur jafnan í samskiptum við þá.
En sendi þér mínar bestu jólakveðjur í von um að þú eigir góða og ánægjulega daga framundan.
Magnús Geir Guðmundsson, 24.12.2008 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.