15.12.2008 | 22:45
Síðasta vígið???
Hvernig er það er ekki einn einn einasti heiðarlegur andsk..... fréttamaður til orðið á landinu.Flokkadráttur og hlutdrægni ljósvakamiðlana svokölluðu ef undan er skilin ein úvarpstöð er öllum ljós fyrir löngu.(Allavega það sem manni býðst hér í Eyjum af höfuðborgarsvæðinu)Að maður tali nú ekki prentmiðlana 2.Fréttablaði og Moggan.Ég er kannske einn um þetta álit?
Ég tók upp á því um daginn að kaupa netáskrift að DV.Því að ég hef talið Reynir Traustason heiðarlegan blaðamann með rætur úr því sem áður var annar aðalatvinnuvegur Íslands.Sjómennskunni.En svo bregðasta krosstré sem önnur.Nú veit maður ekki hverjum fja...... maður á að trúa.Það virðist vera orðið fátt um fína drætti hvað heiðarleika varðar.
Mér ferst kannske ekki að tala um heiðarleika en mér finnst sem allavega enn borgari í þessu landi að stjórnendur þess og ekki síst þeir sem færa okkur frétti af því sem er að gerast hafi hann að leiðarljósi.
Mig langar til að vona að Reynir geti útskýrt málið svo að allavega ég sætti mig við það.Mér finnst eins og að síðast vígið sé fallið.Ég veit það ekki,kannske var þetta bara tálsýn.Að það sé sama rass.... undir öllu þessu liði.Allir undir sama hatti.Hatti græðinnar.Það er fjandi hart að það sé jafnvel hægt að telja heiðarlega alþingismenn á fingrum anarar handar og heiðarlega fjölmiðla með 1num fingri.Læt þetta nægja af röfli í dag og kveð ykkur kært.
Upptaka af útskýringum ritstjóra DV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536296
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reynir var nú ekki sérstakur "pappír" þegar hann var stýrimaður á Gylli og verður önd nokkurn tíma svanur?
Jóhann Elíasson, 16.12.2008 kl. 21:30
Sæll félagi Jóhann.Ég þekki því miður manninn ekkert en setti eins og oft áður = merkið við sjómann oh já ég fer ekki nánar út í það.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 17.12.2008 kl. 22:44
hahah nei vertu nú ekkert að fara út í þessa sálma karlinn minn. Það er ekki allt gull sem glóir. Reynir hefur eflaust sína kosti eins og við öll en ég tek nú undir það að hann hefur ekki virkað á mig sem "sjómaður" ... eins og þú ert kannski farinn að ímynda þér Ólafur þá er púki á öxlinni núna hahaha knús Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 19.12.2008 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.