12.12.2008 | 22:17
Betri aðferð
Þetta myndi ég telju miklu betri aðferð en einhverjir fundir þar sem æsingarræður eru fluttar af"völdu"fólki og espar upp unglinga í"frímínútum"Sem svo engin segist bera ábyrgð á.
Eggjakast og málingar og skyrslettur hafa engin áhrif enda vita ráðamenn það að þeim stendur ekki "hinn þögli meirihluti"í þessu landi.En svona þögul mótmæli gætu brotið þá niður allavega miklu líklegra en skrílslæti.Kært kvödd
Öflugt andóf boðað eftir jól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Tinna!Ég held að þögul mótmæli virki betur en skrílslæti.Og það er að koma upp flokkur fólks sem kallar sig aðgerðarsinna.Eru bara í því að mótmæla öllu sem á fjöru þeirra rekur.Gerir ekkert annað.Enda ráðamenn fljótir að flokka þessháttar undir skrílslæti.Og þeir vita sem er að að baki þessum ólátum sem hafa brotist út stendur bara lítill hluti þjóðarinnar.En ef fólk stendur hljótt og aðhefst ekkert og fjölmiðlar varpa kastljósi sínu á það en sleppa ólátaseggjunum þá er ég viss um að það fer að fara í þeirra fínustu.Fjölmiðlar eiga þarna stóra sök og ættu að skammast sín.Ég er aðeins eldri en tvævetra en hef aldrei séð skrílslæti leysa neitt.Þú berð engan til hlýðni.Og allra síst að láta reiði sína bitna á húsum þótt þau hýsi misyndisfólk að einhverra mati.Ég vona að þetta svari spurningu þinni hvað mig varðar.Sértu ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 13.12.2008 kl. 00:46
Þögn er einmitt það sem þeir vilja og það eru engin mótmæli með þögn ,Ég er orðinn mikið Reiður yfir því hvernig stjórnvöld haga sér ,Takkk fyrir hækunn á sköttum ,takk fyrir hækkunn á bensíni sem þeir segja að hækki ekki vísitöluna ,takk fyrir hækkunn á áfengi sem þeir segja að hækki ekki vísitölunna ,Takk fyrir hækkunn á tollum sem þeir segja að hækki ekki vísitölunna Hvaða geimska er þetta eiginlega er ekki nóg komið af hækkunum ,ég held að þessir herrar verði fyrst að taka til hjá sjálfum sér áður enn ráðist er á almúgan með hækkunum ,Ég krefst þess að laun fyrirmanna verði með hámark 1 milljón hvað hafa menn að gera við meira á meðann þetta ástand er að ganga yfir ,Ég krefst þess að menn verði lánir sætta ábyrgð það er með öllu óeðlilegt að sömu menn sem settu bankanna á hausinn séu í æðstu stjórn bankanna ,Það er ekki nóg að láta bankastjóranna fara heldur þurfa næstu yfirmenn að fara líka ásamt stjórnendum hinna ýmsu eftirlitsaðilla sem brugðust og svo nátturulega ríkisstjórninn sem nu er farinn að svíkja kosningarloforð sem leiddi til þess að hún fékk völdinn þ.e. forsendur til setu eru brostnar .
Hvað varðar mótmæli er kominn tími til að sýna þessum herrum að við getum mótmælt ef við viljum og þessi verkalýðsforista er gjörsamlega úr takti við fólkið sem hún á að þjóna ,verkföll koma ekki til greina að hennar áliti því þa´eru brotinn lög ég segi skít með löginn því það hefur verið brptið á okkur af nokkrum mönnum og ég segi við getum mótmælt á hvaða hátt sem við viljum án þess þó að skemma eigur annara .
Guðmundur E.Jóelsson (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 01:19
Sæll Guðmundur.Þó ég sé ósammála þér um margt þá er ég þér sammála þér um mart annað.Þú sérð mína skoðun hér að ofan svo við sjáum hvers annars meiningar.En ég held að verkföll eða réttara sagt skortur á þeim sé ekki alveg að bölvuðum verkalýðsforkólfunum að um kenna.Hvaða verkalýðsleiðtogi vildi frara í verkfall nú um stundir.Er fólk ekki komið í nógu mikla skuldasúpu svo að það fari ekki að bæta kretitkortunum við.Það er löngu búið að slá verkfallsvopnið út úr höndumum úr verkalýðsfélögum með þessu helv.... plasti.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 13.12.2008 kl. 01:49
Ég var að leiðrétta stafsetningu hjá bloggara áðan svo hér verð ég að leiðrétta mína.Margt er skrifað með gi og eins var einu aði ofaukið vegna breytingar á texsta.En minn góði Guðmundur fyrst ég er kominn inn aftur þá langar mig að biðja þig að athuga sögu mótmæla hér á landi og hverjir voru það fremstir í flokki fyrir ca 20 árum síðan og jafnvel fyrr og athuga svo hvar þetta fólk er í dag.Margir af þeim áköfustu eru jafnvel ráðherrar í þeirri fjanda.. ríkisstjórn sem stór hluti af þjóðinni vill frá bæði ég og þú.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 13.12.2008 kl. 02:03
Það voru ekki mín orð að það væri þeim verkalýðsforkólfum að kenna heldur að þeir gengu ekki í takt við fólkið sem þeir ynnu fyrir að gera ekkert er að sama og tapa .
Það þarf breytingar og ég held að að við eigum heimtingu á kosningu nú vor .
Það er alltaf sama sagan um að ekki er hægt að fara í verkföll eða til að mótmæla út af skuldasúpu ,hafi ekki efni á að missa úr vinnu ,eða þá fundið upp á einhverju öðru .
Málið er að peningar eru ekki allt þó þeir séu mikilvægir ,viljum við auka á skuldasúpu okkar vegna aðgerðaleysis bæði stjórnar og tala nú ekki um okkar sjálfrar ,við getum breytt stefnu okkar ef við viljum en það virðist vera að við séum orðið viljalaus verkfæri nokkra manna sem vilja að við skuldum sem mest til þess að geta stjórnað okkur betur ,við eigum að leggja hart að okkar völdu mönnum til að breyta okkar þjóðfélagi til hins betra og nota tækifærið nú til þess að gera það ,ég hef bent á það hvað megi gera á bloggsíðu minni .Það er ekki nóg að rífa kjaft og hafa engar hugmyndir um hvað hægt sé að gera .
Guðmundur E.Jóelsson (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 09:44
Sæll Guðmundur.Réttlætiskenndin er rík í almenningi hér á landi þótt hún hafi yfirgefið stjórnvöld þess og svokallað heldra fólk.Hann vill lifa án þess að vera skuldsettur upp fyrir haus.Ég tek undir með þér hvað kosningar varðar og heilshugar undir þín síðustu orð.Ég hef mikið verið að hugsa um rannsókn á því sem skeð hefur.Ég bjó í Svíþjóð þegar hrunið var þar en vegna atvinnu minnar fylgdist ég ekki mikið með málaferlum sem það leiddi af sér.En mig minnir að einn af þeirra stæstu"útrásarvíkingum"ef svo má að orði komast hafi hreinlega verið búinn að koma öllu sínu á hreint og verið úskurðaður gjaldþrota þegar hann kom svo seint um síðir fyrir rétt.Vandamálið hér er hve fámenn við erum.Hér liggja þræðir svo víða að það verður seint hægt að finna menn sem engu er hægt að"klína"neinu á.En það verður reynt í þaula af báðum aðilum.Ég vona að þú skiljir hvað ég meina.Og með erlenda rannsóknarmenn hverjir eiga að velja þá?.Svo er öruggt að þeir koma til með að skilja lítið í allri vinavæðingunni og fjölskylduþráðunum sem ligga um allt.Þessa menn verður auðvelt fyrir þá sem stjórna að afvegaleiða.Þessvegna m.a þurfum við að skifta um stjórnarlið.Satt að segja finnst mér það með ólíkindum að sumir menn skulu gangi lausir enn.Það væri kannske 1sta skrefið til að róa almenning að loka þá inni.Um leið og ég þakka innlitin kveð ég þig kært.
Ólafur Ragnarsson, 13.12.2008 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.