16.6.2008 | 18:17
Dýravinir?????
Er þetta bara ekki frúin að leita að maka sínum?Mér skilst að einhverskonar"sérfræðingar" frá Dýragarðinum í Kaupmannahöfn séu væntanlegir.Eru það dýravinir sem stjórna þessu???.Reyna að ná dýrinu lifandi til setja það í æfilangt fangelsi í Kaupmannahöfn???.Er það,það sem dýravinir vilja?Ja mér finnst ands...... tvískinnungshátturinn ekki ríða við einteyming.Kært kvödd
Reynt að ná birninum lifandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:23 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú munum við að öllum líkindum verða vitni af miklum vandræðagangi á næstu dögum og ég óttast það að það gleymist að þarna býr fólk sem framfleytir sér af því að nytja jörðina.
Sigurjón Þórðarson, 16.6.2008 kl. 18:26
Rólegan æsing. Það stendur ekki til að setja björninn í dýragarð heldur flytja hann á heimaslóðir en þessir menn kunna víst að fanga hann. En hræddur er ég samt um að það eigi eftir að verða vandræðagangur mikill.
Sigurður Þór Guðjónsson, 16.6.2008 kl. 18:43
Sælir báðir og takk fyrir innlitið.Já Sigurður flytja hann til Grænlands og láta innfædda drepa´ann eins og um rostunginn forðum.Kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 16.6.2008 kl. 18:50
Heill og sæll kæri vinur, voandi verður ekki tekin nein áhætta með blessað dýrið. En mikið er þetta gott fyrir fjölmiðlana og bloggarana við höfum þá eithvað að skrifa um 'Oli minn.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 16.6.2008 kl. 21:34
Hvernig í ósköpunum á að fanga bangsann og hvað á svo að gera við hann? Það væri kannski ráð að fá Árna Finnsson og einhverja "kaffihúsanáttúruverndarsinna" til þess að lokka bangsa inn í gám, hann yrði varla neitt órólegur fyrr en hann væri búinn að klára þá, en hvað svo? Er þetta lið virkilega svo barnalegt að halda að það sé hægt að umgangast ísbjörninn eins og eitthvað gæft, ljúft og meðfærilegt gæludýr, veit það ekki að þetta er eitt mesta "drápstæki jarðarinnar" og er efst í fæðukeðjunni hvar sem það er statt?
Jóhann Elíasson, 16.6.2008 kl. 23:03
Finnst líka skondið að mega- mengandi einkaþotu-eigandi skuli ætla að bjarga einum ísbirni með tilheyrandi kostnaði og mengun. Kannski ný aðferð til að kolefnisjafna einkaþoturnar, bjarga einum láta hina deyja hungurdauða.
Ísbirnir eru ekki í útrýmingarhættu vegna þess hve fáir þeir eru heldur vegna þess að heimkynni þeirra eru að hverfa.
ha ha (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.