13.1.2008 | 15:11
Meinlausari drykkja.
Ég næ ekki alveg upp í þetta með að drykkja íslendina sé orðin meinlausari en hún var.Er það meinlausari drykkja að eftir hverja helgi má hreinlega segja,liggja menn stórslasaðir á sjúkrahúsum eftir ölóða ofbeldisseggi.Ég segi bara eins og vera ber sem gamall kall.þetta var ekki svona er ég var ungur.Ég er sammála um að drykkjusiðir íslendinga hafi breyst með tilkomu bjórssins.En að menn lægju rotaðir og útsparkaðir í hrönnum út um allan bæ,Það þekktist ekki, hér í "den"það fullyrði ég.En það getur verið að menn hafi látið reiði sína bitna meir á dauðum hlutum,húsgögnum.og svoleiðis í þá daga.En hvort er betra.Kært kvödd
Drykkjusiðir Íslendinga orðnir meinlausari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 536136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó ég taki undir margt sem þú segir, þá sagði mér lögreglumaður einu sinni (hann slasaðist illa í átökum við drykkjumann) að ef við bara vissum um öll þau útköll sem lögreglan fengi í heima hús um helgar, þá myndum við strákarnir steinhætta að drekka. Þetta var fyrir eitthvað um 25 - 30 árum sem hann sagði mér þetta, en um svipað leiti lenti hann í því að drukkinn heimilisfaðir hrinti honum niður stiga á heimili sínu. Afleiðingar ofdrykkju voru kannski ekki eins mikið í fjölmiðlum áður fyrr, en ofdrykkjan lagði mörg heimilin í rúst áður fyrr eins og hún gerir enn.
Marinó G. Njálsson, 13.1.2008 kl. 16:48
Ég er get að vissu leiti verið sammála þér Marinó um að þetta var kannske meira inn á heimilum en ekki eins mikið í fjölmiðlum og skoðaðist meira sem"einkamál"Ég er nú svo gamall að ég yfirgaf þetta leiksvið fyrir 27 árum og hef ekki síðan tekið að mér hlutverk þar.En það sagði líka við mig lögreglumaður fyrir nokkrum árum að einu sinni þegar ungur maður hafði orðið öðrum ungum manni að bana og honum var skýrt frá hvað hann hefði gert hafði hann svarað"það getur ekki verið að hann sé dauður ég"danglaði" aðeins í hann með löppunum"Í þessu margumtalaða"den"var liggandi maður úr leik.En mér skilst nú,að þá hefjist leikurinn fyrir alvöru með spörkum og tilheyrandi. þegar búið er að fella manninn.Þakka innlitið.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 13.1.2008 kl. 17:23
Er læknirinn ekki að tala um áfengisdrykkjuna eingöngu og að hún sé orðin meinlausari fyrir heilsufarið en sú gamla rótsterka brennivíndrykkja sem áður var allsráðandi og fór illa með marga ...bjórinn hafi bætt ástandið að þessu leyti. Inní þetta mat koma önnur fíkniefni ekki við sögu .
En slagsmálin tengd ölvun (áfengi og önnur efni) eru orðin margfallt harðari og vægðarlausari en áður var fyrir svona 30-50 árum
Þetta er svona smá innlegg í drykkjuna.
Sævar Helgason, 13.1.2008 kl. 23:22
Sæll og blessaður Ólafur. Saknaði þess, að sjá þig ekki í morgunn. Tveir þriðju af lífshlaupi mínu, eða 42 ár hefi ég verið í félagi við Bakkus og ekki get ég greint eitthvert meinleysi á seinni hluta drykkjuferils míns. Þetta er allt saman alkóhól hvort sem það er í líki bjórs, eða sterkra drykkja og hefur sömu slæmu áhrifin. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 13.1.2008 kl. 23:47
Guð lét fögur vinber vaxa til að gleðja dapran heim,en hvað einum kemur öðrum ekki/Kveðja og gleðilegt ár Ólafur/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 14.1.2008 kl. 01:48
Ég held Óli að oftar en ekki séu helvítis eiturlyfin, önnur en áfengið, með í för þegar óþverrahátturinn er mestur og þetta er rétt hjá þér þetta bara versnar og það virðist ekkert ráðast við dreifinguna á þessum óþverra.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.1.2008 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.