19.9.2007 | 19:34
Ungi presturinn
Ég vona að ég móðgi engan hvorki lærðan eða leikinn með eftirfarandi línum
Ungi presturinn var svo stressaður í fyrstu messu sinni að han stamaði og hikstaði á hverju orði í sinni fyrstu ræðu.Áður en hann messaði í annað skiftið hafði hann samband við prófastinn og bað um ráð.Prófastur ráðlagði honum eftirfarandi:Settu nokkra dropa af vodka í vatn og drekktu það.Og þú munt strax finna hvernig þú slappar af.Prestur gerði eins og prófastur ráðlagði.Daginn eftir fékk prestur meðfylgandi bréf:
"Kæri vinur!
Næsta skifti skalt þú setja nokkra dropa af vodka í vatnsglas enn ekki nokkra dropa af vatni í vodkaglas.Svo langar mig að vekja athygli þína á nokkrum atriðum svo að það gerist ekki aftur.
Litla skálin við hliðina á altarinu er ekki klósett
Reyndu að komast hjá að beyja þig niður að styttuni af Maríu Mey og ekki"káfa"á brjóstunum á styttunni
Boðorðin eru 10 ekki 12
Postularnir voru afturámóti 12 en ekki 7 og enginn af þeim var dvergur
Við tölum ekki um Jesús með orðunum"J.C.and the boys"
Við tölum ekki um Júdas sem"fjandans blaðurskjóða"
Bin Laden hefur ekkert með dauða Jesús að gera
Syndarar hafna í helvíti ekki á fjóshaugnum
Faðir vor skal lesast í himnum ekki út á götu
Mjög áríðandi:Veran sem sat í horninu við altarið og þú kallaðir"fjandans hommatitt"og djöfu.."klæðskifting" það var ég
Með von á að þú takir þetta til greina vi komandi guðþjónustur
Með kærum kveðjum Prófasturinn
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:43 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú erum við að tala um klassískan alvöruprest eins og þeir voru í gamla daga. Aldrei hafa farið fram jafn líflegar "umræður" á Alþingi eins og á dögum Jóns biskups Vídalín og Odds lögmanns Sigurðssonar. Þeir flugust á sauðdrukknir fram á morgun og báðir hótuðu hinum lífláti.
Í metnaðarfullri brúðkaupsveislu norður í Vatnsdal höfðu menn "vín um hönd." Þarna var gleðskapur eins og sæmir þegar höfðingjar gera sér dagamun. Nokkur átök urðu og pústrar gengu milli manna þannig að glóðaraugu komu í stað gleraugna sem er mikill sparnaður. Prestinum sinnaðist við brúðgumann og þeir tókust karlmannlega á. Mátti ekki á milli sjá þar til klerkur gekk af brúðgumanum dauðum. Það var lán í óláni því ef þetta hefði farið á hinn veginn er vísast að brúðguminn hefði verið dæmdur af lífi fyrir að verða presti að bana og hefði náttúrlega verið það fjandans mátulegt. En þá hefði skaðinn tvöfaldast og tveir legið dauðir að lokum í stað eins.
Árni Gunnarsson, 19.9.2007 kl. 20:31
Það er allt best í hófi og erfitt að finna "mörkin".
Jóhann Elíasson, 19.9.2007 kl. 21:11
hahahaha báðar góðar. Ég kann nokkrar prestasögur en læt þær bíða betri tíma. Takk fyrir skemmtunina..
Kolbrún Stefánsdóttir, 19.9.2007 kl. 23:20
Það eru til margar"góðar"af prestum.Einusinni átti ónefndur prestur í þínum firði Árni að hafa farið út í miðri messu .Er fólki var farið að lenga eftir presti fer meðhjálparinn út.Finnur hann prest úti undir kirkjuvegg og er prestur þar að sjússa sig úr flösku.Þegar meðhjálparinn ýjar því að presti hvort hann sé ekki að koma inn á prestur að hafa litið á meðhjálparan sett tappan í flöskuna og sagt"jú ætli ég messi ekki ögn meira"
Ólafur Ragnarsson, 21.9.2007 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.