1.3.2014 | 16:01
"Hræðsla, óöryggi og allt óvíst"
Það var nú ekki ástandið í Úkraníu sem varð til að ég skrifa þessa færslu.Og ætla ég að hafa fá orð um það. En eitt er ég sannfærður um í sambandi við það mál. Þú breytir ekki þjóðfélagi sem búið hefur við einræði um aldaraðir í eitthvað sem kallast lýðræði á einni nýársnóttu Það er ég viss um og því eru þarna mikil vandræði að höndla það En ég hjó eftir fyrirsögninni á greininni "Hræðsla, óöryggi og allt óvíst".
Þurfum við að fara til Úkraníu til að finna samlíkingu við þetta. Nei og aftur nei. Þetta er fyrir hendi hérlendis í ríkum mæli. Síðan 1959 hef ég kosið til Alþingis.Og alltaf kosið "rétt" uhum Og nú síðast kaus ég töluvert öðruvísi og sem að ég taldi ungt og efnilegt fólk sem breitt gæti þessu andsk..... andleysi og sandkassaleik í þessu svokallaða alþingi. En mikil urðu vonbrigðin. Meðan stór hópur fólks býr við hræðslu, óöryggi og óvissu bröltir þetta lið í sandkassanum og eys skít og drullu hvort yfir annað. Og það eru ekki nýliðarnir heldur heldur "þungaviktarmennirnir" sem stjórna skítkastinu
Og vonbrigðin eru þess meiri að það fólk sem ég kaus virðist vera á leiðinni á brjóta sín kosninga loforð. Þá er ég ekki að meina þetta andsk..... EBE mál heldur það að bæta kjör aldraða öryrkja og þeirra sem minna mega sín. Því meiri er skömm þessa liðs í sandkassanum þegar hugsað er til þess að það var þetta, nú aldraða fólk sem kom löppunum undir þessa helv..... hálfvita og gerði þeim kleift að verða að því sem það er í dag. Og þetta hvæs hvort framan í annað er ekki í þágu fyrrgreinds hóps. Það er bara til að slá ryki í augu hans og í þágu þess að halda afturendanum á stólum svokallaðs alþingis Kært kvödd
Hræðsla, óöryggi og allt óvíst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:12 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú getur ekki kosið *rétt,* bara misjafnlega rangt.
Ásgrímur Hartmannsson, 2.3.2014 kl. 00:25
Sæll Ásgrímur Alveg rétt hjá þér. Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 2.3.2014 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.