Til hamingu Friðrik

Loksins kom að því að sjómaður fékk þessa orðu Ekki er ég að gera lítið úr Grími Karlssyni sem fékk orðuna 2009 fyrir smíði báta og skipalíkana En Friðrik Ásmundsson fv skipstjóri og skólastjóri Stýrimannaskólans fékk núna riddarakross hinnar Íslensku Fálkaorðu fyrir framlag til öryggis sjómanna og menntunar skipstjórnarmanna. Þessu ber að fagna með honum.

 

 

Friðrik er fæddur 26 - 11 - 1934. Sonur Elínar Pálsóttir og Ásmundar Friðrikssonar sem var kunnur skipstjóri og aflamaður hér í Eyjum . Ásmundur kom t.d með fyrri nýsköpunartogara Vestmannaeyinga til Eyja 1947. Friðrík fetaði í fótspur föður síns og lauk farmannaprófi 1957. Varð fljótlega þekktur skipstjóri í Vestmannaeyjum Hann var þar 17 ár skipstjori. 14 ár með báta fyrir Fiskiðjuna h/f Svo með eigin bát   ( með öðrum ) Sigurð Gísla.

 

 

Hann hlaut viðurkenningu árið 1974 fyrir björgun tvegggja áhafna af skipum sem fórust í sept 1964 og mars 1973.1975 tekur hann svo við skólastjórn Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum og stjórnar honum til 1999 , Friðrik ritstýrði Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja með miklum skörungskap u,m hríð. Hann hefur látið málefni sjómanna sig miklu varða Og hefur skrifað margar greinar úm þau. Ég óska Friðrik innilega til hamingu maðu þennan heiður Kært kvödd


mbl.is Ellefu sæmd fálkaorðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 535198

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband