"dásamlegar fréttir"

Þetta eru dásamlegar fréttir. Þessu á þjóðin að fagna þótt ráðamönnum hennar sæju sér ekki fært að minnast á það. Í aftakaveðri,apríl 1906 fórust 48 íslenskir sjómenn.

Annað aftakaveður 7-8 febr 1925 fórust 68 íslenskir sjómenn 1941 fórust 139 lögskráðir sjómenn allt árið. 1950 farast 21 menn með íslenskum skipum á tveggja mánaða tímabili Í febrúar  1959 42 menn. Í líkingu við þetta mætti lengi telja

 

 

Þennan frábæra árangur getum við þakkað mörgu. Stærri traustari skip. Nákvæmari og betri siglingatæki. Þyrlusveit LHGÍ Og betri fræðslu Með Hilmar Snorra og manna hans þar í fararbroddi. Og síðast og kannske ekki síst breytt hugarfar sjómannsins sjálfs.

 

Maður hugsar með hálfgerðum hryllingi til baka hvernig maður hagað sé í þeim efnum. Einhver með áhuga á öryggi var bara afgreiddur með orðunum " Ertu sjóhræddur vinur" Verið ávallt kært kvödd


mbl.is Engin banaslys á sjó 2011
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband