18.10.2011 | 17:45
"Þetta villuljósakjaftæði "
Þetta villuljósakjaftæði er lifandi dæmi um hversu veruleikafyrt þetta 101 lið er. Hátekjulið sem hefur alla tíð verið á spena hins opnbera og aldrei difið hendi í vatn nema volgt. Þetta sýnir hve margir óþurftarmenn sita á hægindastólum á þessu svokallaða alþingi.
Og menn sem stunda heiðarlega vinnu ættu að muna þessi orð "villuljós". það þarf að hreinsa þetta óþurftarfólk af þingi. Fólk sem vill setja Ísland á þann reit sem Ráðstjórnarríkin voru 1917 eftir byltinguna. Allt þjóðnýtt og viðskifti eiginlega bönnuð. Kært kvödd
![]() |
Bakkadraumur var villuljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:37 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.3.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er orðið mig algengt í allri umræðu nú um stundir að íslensku þjóðinni sé skipt upp í tvö lið til þrjú lið, ólíkar þjóðir jafnvel sem geta ekki með nokkru móti skilið hvora aðra.
Er þjóðin orðinn skipt orðið í þrjá hópa þá ríku, þeir sem vinna við framleiðslu og undirtöðuatvinnuveganna og svo þriðja hópinn sem að mestu stendur saman af listamönnum á ríkisstyrkjum og hóp ríkistarfsmanna, félagsfræðinga og kennara sem kallaður er 101 kaffihúsahópur sem telja sig sjálfskipaða sérfræðinga í þjóðmálum sem sjaldan hafa komið út fyrir Litlu kaffistofnunar. Áhyggjur þeirra hafa mest verið hækkandi verð á kaffihúsum í þeim samdrætti sem þjóðin stendur fyrir, en að atvinnuuppbyggingu hafa þeir ekkert vit á né hvað þjóðin þarf á að halda til að geta lifað í þessu landi.
Kv. Til Eyja, Sigurjón Vigfússon.
Rauða Ljónið, 18.10.2011 kl. 18:54
Mér þætti gaman að sjá hvernig færi ef gjaldeyristekjurnar sem sköpuðust í þessu landi yrðu eftir í þeim landsfjórðungi sem skapaði þær.
Ásamt sköttum og öðrum gjöldum.
Þá væri landsbyggðin töluvert sterkari en hún er í dag.
Annað hjóð væri þá í okkar ágætu þingmönnum varðandi sjávarútveginn og stóriðju.
Þá mætti benda þeim á að eftir byggingu álvers á Reyðarfirði hækkuðu laun þar á svæðinu um allt að 70%
Það eykur kaupmátt heimilinna og skattheimtu ríkisins á sama tíma
utan af landi (IP-tala skráð) 18.10.2011 kl. 18:57
Sælir strákar??? og ég þakka innlitið. Ég er svo virkilega sammála ykkur. Gaman að sjá þig hér Sigurjín. Verið ávallt kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 18.10.2011 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.