19.8.2011 | 19:26
Skipasmiðir í nokkra ættliði
Ein er sú ætt sem skilað hefur af sér eina kunnustu skipasmiði landsins og það i nokkuð marga ættliði. Bergsætt. Þar má nefna bræðurna Þórð Jónson kenndur við Berg hér í Eyjum Guðmund (eldri) kendann við Háeyri Gunnar Marel og Magnús, og frændi þeirra bræðra Runólfur Jóhannsson,
Langafabarn Gunnars er löngu orðin kunnur skipamódelsmiður.Enda orðlagður nákvæmnismaður við allt sem hann tekur sér fyrir hendur Tryggvi Sigurðsson heitir hann og er starfandi vélstjóri á v/b Frá Sem er í eigu Óskars frænda hans afabarn Guðmundar eldri frá Háeyri. En nú hefur Tryggvi eignast skæðan keppinaut í líkanasmíðinni. Þ.e.a.s. sjálfan útgerðarmanninn
Hér er Tryggvi með eitt af sínum skipalíkönum m/b Gófaxa VE
En hér er núorðinn aðalkeppinauturinn með sitt líkan (menn mega ráða nafninu)
Ekki er hægt að sjá hvor er stoltari af sínu líkani
Tryggvi er líka frægur mótorhjólamaður. Formaður þesslags klúbbs hér í Eyjim sem heitir "Drullusokkar". Mér þykr virkilega vænt um þessa vini mina. Og nú bið ég þann er flestu ræður (ég reyni nú alltaf ráða einhverju sjálfur) að Óskar vinur minn fari ekki að reyna að apa þessar hjólaæfingar eftir frænda sínum líka
Hér er "Drullusokkur no 1"
Allavega ef árangurinn yrði í einhverri líkingu við .... Ja nú er ég komin út á hálan ís og kominn tími til að halda kja... Verið ávallt kært kvödd
PS: Tryggvi heldur út heimasíðu http://batarogskip.123.is/home/ sem vert er að skoða
Sami
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:43 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Ólafur, þessi er nú með þeim betri
,
,
.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 19.8.2011 kl. 20:34
Sæll gamli félagi... alltaf ertu skemmtilegur og fræðandi. Annað mál.. nú er ég að koma til Eyja og það er til að taka þátt í sveitakeppni eldri kylfinga. Ég fór í skreppitúr í sumar og náði ekki að heilsa upp á þig en vona að þú hafir fengið kveðju frá mér. Í það skiptið var búið að slá af mót vegna samgönguörðuleika en svo opnaðist skyndilega "friðarhöfnin" og stokkið af stað og beint á teig. Þetta verður ekki svona núna og kem ég þann 25. sept.
Nú er spurning hvort við hittumst ekki á kaffihúsi og leysum landsmálin
Besta kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.8.2011 kl. 01:12
Nei nei nei...ég kem 25 ágúst og verð í 3 daga....
knús á þig
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.8.2011 kl. 01:14
Sæl bæði tvö og ég þakka innlitið. Já Sigmar þegar maður fær svona gott "matreriale" upp í hendurnar frá Torfa Haralds þá verður maður að "vefa" eitthvað úr því. Það er verst hve ílla útgerðarmaðurinn tekur voðinni eða hitt þó heldur. Jæja Kolbrún. Ég held við þurfum allavega eina ábót á kaffið, ef ekki tvær ef við eigum að leysa þau mál er þú nefnir. En sértu ævinlega velkominn til Eyja Vona bara að veðurguðirnir verði þér hliðhollir. En hvað um það verið bæði ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 20.8.2011 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.