21.9.2010 | 17:25
"66 ára sögu lýðveldissins"
Aldrei, aldrei í 66 ára sögu lýðveldissins hafa svokallaðir alþingismenn sýnt eins rækilega fram á algert tilgangsleysi veru sinnar í húsinu við völlinn og nú, Þarna hringsnúast þeir eins og kettir í kring um heita graut um eitt einasta mál sem búið var til af þeim sjálfum.
Ég legg til að þessir fg menn verði látnir gangast undir geðrannsóknir og gáfnapróf. Þetta minnir mann á smábörn í búðarleik. Eða jafnvel mömmuleik með tilheyrandi drulluköku. Allt í þykistunni. Á meðan á grautardanskeiknum stendur brenna heimilin í landinu. Svo tala þessir trúðar um ásýnd alþingis. Þeir gefta bara bætt hana með einu hundskast heim. Og þó fyrr hefði verið Kært kvödd
Ræða Jóhönnu mikil vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 536246
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með siðferðis og sanngirnispróf ?
Á að gleyma aðalatriðunum í skjóli svika-flokka og svika embætta?
þannig vinnubrögð munu skila öllum minna en engu!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.9.2010 kl. 21:28
Sæl Anna Sigríður og ég þakka innlitið. Það er með hreinum endemum hvernig staðið er að þessum málum. Þetta er svo mikið endemis rugl að gamlir símastaurar eru að verða grænir aftur. Það er hreinlega öllu snúið á hvolf. Og engin skilur neitt í neinu. Allavega ekki við hérna niðri á jörðinni. Því síður hörpuleikarnir í húsinu við völlinn. Þeir ættu að stofna nefnd til að sálgreina þá sjálfa og mæla gáfurnar hjá þeim. Skipa svo nefnd til að reka þá heim sem ekki næðu gáfnafari 10 ára barns sem ég held að enginn þeirra geri. En hvað um þó ástandið sé slæmt og mikið nefndarfargan kveð ég þig kært sem ávallt
Ólafur Ragnarsson, 21.9.2010 kl. 22:21
Sæll Ólafur ég er að fara að mæta við þetta hús við Austurvöll til að hreinsa út og þrífa það er ekki neitt annað í boði úr því sem komið er! Kveðja samlanda úr Þingeyjarsveit.
Sigurður Haraldsson, 22.9.2010 kl. 00:15
Sæll Sigurður. Og ég þakka innlitið. Taktu varlega á þeim svo þú kreistir ekki þetta litla vit úr íbúunum. Þeir verða að geta lesið minningargreinarnar í Mogganum á eftir. En það mun nú vera það eina sem heldur Mogganum á floti. Sértu ávallt kært kvaddur og góða ferð
Ólafur Ragnarsson, 22.9.2010 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.