11.9.2010 | 22:46
"heimsmet í slæmri stjórnun."
Þetta hlýtur að vera heimsmet í slæmri stjórnun. Heil þjóð fer hálfpartinn á hausinn og einn ráðherra sem fólkið setti traust sitt á og kaus til að stjórna landinu hefur ekkert annað að segja:"að allar ásakanir á hendur ráðherra um vanrækslu í aðdraganda fjármálahrunsins haustið 2008 séu á veikum grunni byggðar" VEIKUM GRUNNI ja svei. Hefur nokkur fundið út hve margir billjón US dollars kanarnir hefðu tapað reiknað í hausatölufjölda. Kært kvödd
Ásakanir um vanrækslu á veikum grunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og mörg heimsmet í afneitun. Afneitunin er flóttaleið og líklega jafn gömul erfiðleikum í rökræðunni.
Fyrstu batamerkin fara að sjást þegar afneituninni lýkur eins og við báðir vitum.
Árni Gunnarsson, 11.9.2010 kl. 23:42
Það var orðið augljóst þegar tveimur árum fyrir bankahrunið, að aðgerðarleysið í ríkisstjórn Geirs Haarde myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir þjóðfélagið á einn eða annan hátt. Þegar viðhorf ríkisstjórnar er alltaf: "Við skulum halda að okkur höndum, við skulum ekki rugga bátnum, hlutirnir reddast af sjálfu sér", þá er alveg eins gott að hafa enga ríkisstjórn.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í þingmannanefndinni hafa lagzt gegn því að einkavæðing bankanna verði rannsökuð. Það er skiljanlegt, enda vita þeir að þá mun alls konar viðbjóður koma í ljós: Dugleysi, heimska, ábyrgðarleysi, spilling, vinargreiðar og falsanir.
Vendetta, 12.9.2010 kl. 09:21
Sælir strákar? og ég þakka innlitið. Ég þarf nú ekki að setja spurningarmerki við fyrri höfundinn minn gamla góða vin Árna frá Reykjum. Við eru alltaf sammál en við erum stundum sammála um að vera ósamála. Tek undir með þér Árni og einnig þér Vendetta Verið ávallt kært kvaddir?
Ólafur Ragnarsson, 12.9.2010 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.