11.8.2010 | 17:33
"hve litla athygli kvennafótbolti "
Mér finnst satt að segja með hreinum endemum hve litla athygli kvennafótbolti virðist vekja hér á landi. Ekki það að ég sé eitthvert "fótboltafrík" en mér finnst gaman af fallegu spili,
Þegar ég bjó í Svíþjóð var ég eitt sinn í takkaleik við fjarstýriguna á laugardags eftirmiðdag. Þá "datt"ég niður á kvenaknatspyrnuleik milli Umeå og einhvers finnskt liðs. Það endað með að ég horfði á allan leikinn (ólíkt mér) og hafði mikið gaman af.
Stelpurnar voru algerlega óhræddar við að "fara í "andstæðinginn og spiluðu virkilega skemmtileg knatspyrnu. Mig minnir að þetta Umeå lið hafi verið með þeim betri í Evrópu Kært kvödd
![]() |
„Hélt að ég myndi fara að grenja“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 536395
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæll Óli gamli skólafélagi - ósköp er ég nú mikið sammála þér - á dóttur sem spilar fótbolta með einu af betri liðunum á Seltjarnarnesi Gróttu og verð ég að viðurkenna að í fyrstu var ég nú ekki viss með kvennaspirnuna en nú verur ekki aftur snúið - þeirra "bolti" er ekkert verri en "boltinn" hjá strákunum
ljúfar stundir vinur
Jón Snæbjörnsson, 12.8.2010 kl. 16:34
Sælir báðir tveir. Ég er alveg sammála ykkur. Stelpurnar okkar eru frábærar og mér finnst þær mun skemmtilegri en strákarnir. Kannski eru þær of fáar og of hæverskar ég veit það ekki. Allavega er ekki eins mikill fókus á þeim og þeirra leikjum eins og strákanna. Ég óska þeim góðs gengis og er stolt af þeim. Kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 13.8.2010 kl. 08:42
Sæll gamli ven.
Svo eru þær svo undurfallegar!
Valmundur Valmundsson, 13.8.2010 kl. 10:37
Komið þið öll sæl og ég þakka innlitið. Já mér finnst satt að segja þær fá ekki þá athygli sem þær eiga skilið hér á landi. Þær íslensku eiga enga"heimsfrægar" stjörnur að státa sig af en hafa skilað sínu betur en ónefnt lið. Og Jón minn "gamli" skólabróðir til hamingu með stelpuna, og ég veit að hún á eftir að gera þig oft stoltan í framtíðinni. Verið öll ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 13.8.2010 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.