12.7.2010 | 23:14
"höfðlinglega boð hjá"
Mér þykir ástæðan fyrir hve fáir nýttu sér ekki þetta höfðlinglega boð hjá 19 í kvöld, liggja ljós fyrir. Það er meira en að segja það að mæta á vinsælan stað.
Fólki finnst kannske klæðnaðutinn ekki hæfa. Það hefur svolítið stolt allavega enn Og svo eru kannske þeir sem þetta kæmi sér mest fyrir langar leiðir í burtu.
En strætó fram og til baka kosta peninga. Peningarnir notaðir til annara hluta.En forráðamenn 19 eiga mikið hrós skilið. Vonandi taka fleiri staðir upp. Kært kvödd
Gefa Fjölskylduhjálp framlög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski borðar fólkið ekki súpu knús á þig Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 12.7.2010 kl. 23:59
Sæl mín kæra og ég þakka innlitið. Það eru margar hliðar á öllum málum. 1 sem ég var með til sjós var einhver leiðinlegasti maður sem ég hef þekkt hvað matvendni varði. En svo sá ég þann sama menn "róta" í ruslatunnunum við Hafnarbúðir að leita sér að einhverju ætilegu.. En ég held að fátækt sé mikið algengari en fólk gerir sér grein fyrir. Mikið af einstæðu gömlu fólki er með það mikið stolt að það myndi frekar vera svangt en þiggja gjafamat. Það hét að vera sveitalimur í þeirra ungdæmi. Hvað um það en farðu nú að "golfast" hér í Eyjum . Sértu ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 14.7.2010 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.