9.5.2010 | 23:01
"enginn fátækt á Íslandi"
"Enginn fátækt á Íslandi".Var það ekki haft eftir ráðherra fjármála um daginn. Ja hérna. En þetta sýnir nú kannske best hve veruleikafyrtir ráðamenn þessarar þjóðar eru. Flýtur á meðan ekki sekkur.
Meðan fleiri tugir manns eiga hvorki í sig eða á er allt með ró í húsinu við völlinn. Þar spila Neróarnir bara á sínar hörpur meðan fólkið brennur inni með sín vandamál. Þeim varðar ekkert um að aldraðir öryrkjar og ýmsir hópar séu að verslast upp í raunverulegri fátækt. Þó gamlar konur séu farnar að biðja guð að koma sjálfan því þær haldi að sonurinn valdi þessu ekki.
Það eru 28 dagar til sjómannadags. Og það verður gaman að heyra hver boðskapur ráðamanna verður þann dag. Vafalaust eru til sjómenn sem gefa lítið fyrir þakkir með fögrum orðum og annan fagurgala á þessum degi. Vilja heldur sjá bætt kjör fólksins í landinu. Peningarnir sem þeir með hörðum höndum afla sé varið til að bæta kjör fólksins í landinu heldur en t.d fleiri sendiráða og allslags bulli í utanríkismálum.
Mér skilst að ónefnd "jafnaðarkona" mikill dragbítur á málefni sjómanna, vilji stofna slíkt í Grænlandi. Með mikilli virðingu fyrir hinni duglegu þjóð í næsta nágrannalandi held ég að við getur látið"rafpóstinn"og Internetið sjá um samskifti okkar. Íslensk stjórnvöld hafa gengið af farmannastéttinni dauðri og eru farnir að narta í fiskimannastéttina.
Það er þrútið loft og þungur sjór í málum íslenskra sjómanna í dag. Vonandi tekst sjómönnum og velunnurum þeirra að standa saman um hagsmuni þeirra og forðast ríkisstjórnarbrotsjóina sem eru að hefast við sjóndeildahringinn, Munið það sjómenn sameinaðir stöndum vér. Sundraðir föllum vér. Kært kvaddir sem það eiga skilið
Þjóðfundur um fátækt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:03 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.