5.5.2010 | 21:26
"rúlla þessu upp"
Einhvernveginn held ég að Hanna Birna eigi eftir að"rúlla"þessu upp. Með allri viðingu fyrir hinum kvernkyns formönnum framboða. Og þó ég sé henni ekki sammála í landsstjórnmálum. En mér fannst hún sýna af sér skörungsskap í sirkusnum kringum Ólaf F.
Þegar hún tök af skarið þegar hann réði ekkert við ástandið og kom lagi á hlutina. Sveitastjórnamál og landsmál eru að mínu mati ekki sami hluturinn. Og það kæmi mér allsekki á óvart að þarna sé næsti formaður XD.
Mér hefur alltaf þótt Dagur vera of tækifærissinnaður og hann er ekki maður að mínu skapi. Jón Gnarr gæti ef svo heldur fram sem horfið sett strik í reikninginn. En Hanna Birna getur sett upp heillandi bros og Gnarr fer að nálgast vissar litabreytingar í aldri.
Og heillandi bros getur "doblað" okkur þessa gráfiðruðu upp úr bæði sokkum og skóm. Ég held að hinir frambjóðendur eigi ekki möguleika. En þetta eru nú engar sraðreyndir heldur hugleiðingar gamalls kalls á "vissu" skeiði. Kært kvaddir sem það eiga skilið.
Jón Gnarr og Hanna Birna best | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:29 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óli þarna erum við sammála sértaklega með að virkja alla skiphöfnina ,.að er lagið að virkja allt liðið,þetta þekkir þú til sjós,mer lyst vel á Hönnu Birnu eins og þér/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.5.2010 kl. 22:39
Hanna Birna er með titt................ er ég viss um.
Valmundur Valmundsson, 6.5.2010 kl. 14:59
Sælir félagar og ég þakka innlitið, Uss Valli hvað heldur þú að "istar" kenndir við Femínu segi yfir svona orðbragði, Verið báðir ávallt kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 6.5.2010 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.