18.4.2010 | 20:00
"almenningur borgar"
Ein andsk..... vitleysan sem almenningur verður að borga fyrir. Einhver útlærður lögspekingur sem hefur sennilega þúsundir króna á klukkutíma fyrir útselda vinnun "gleymdi" að skila inn gögnum um kröfu á einn af þessum föllnu bönkum á tilsettum tíma. .
Hvað skyldi sjóðurinn hafa þurft að borga lögfræðiskrifstofunni fyrir unna vinnu. Allir geta gert mistök Og mannleg mistök verða fylgifiskur mannsins til eilífðar. En það virðist bara ekki vera sama hver gerir þau. Séra Jón eða bara Jón Ég vona að þið skiljið mig, Þá sem það eiga skilið kveð ég að venju kært
Afskrifar kröfuna á Straum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2010 | 16:57
"fyrirfram pantaðar niðurstöður"
Ekki líst mér á þessa "ormahreinsun" hjá Samfylkingunni. Svona nokkuð er alltof augljós blekkingarleikur. Að flokkar panti sjálfir"ormalyfið" Ég tek heilshugar undir kröfu "Hreyfingarinnar" um hverjir eigi að taka pokann sinn allavega fram að næstu kosningum En hér er listinn styttur vegna nýlegra afsagna
Bjarni Benediktsson, alþingismaður,
Einar K. Guðfinnsson, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,
Guðlaugur Þór Þórðarson, þáverandi heilbrigðisráðherra,
Jóhönna Sigurðardóttur, þáverandi félags- og tryggingamálaráðherra,
Kristján L. Möller, fyrrverandi samgönguráðherra,
Steinunn Valdís Óskarsdóttur, alþingismaður, sat þingflokksfundi dagana 11. og 18. febrúar 2008 þar sem fram komu upplýsingar um stöðu mála í efnahagslífinu, en fundargerðir frá þeim fundum eru á fylgiskjali 10 í gögnum frá Björgvin G. Sigurðsyni í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis
Tryggvi Þór Herbertsson, alþingismaður og fyrrverandi efnahagsráðgjafa forsætisráðherra,
Þórunn Sveinbjarnardóttir, þáverandi umhverfisráðherra o
Össur Skarphéðinsson, þáverandi iðnaðarráðherra og staðgengill utanríkisráðherra.
Fyrr en þetta skeður verður engin friður í þjóðfélaginu, Kært kvaddir sem það eiga skilið
Samfylkingin skipar umbótanefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2010 | 16:36
"hassreyking"????
Sinueldur við Litla-Hraun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2010 | 13:46
"sjómenn"
Aftur og en verða það sjómenn sem bjarga þessu "volaða"landi. Þeir eru aftur að komast í tísku.Sjómannalögin aftur farin að hljóma í útvarpinu. Þó það séu ekki íslenskir sjómenn sem flytja fólk núna milli Íslands og annara landa eru það að mestu leiti islendigar sem manna áætlunarflutningaskipin.
Það er alltaf verið að tala um hinar og þessar "einhæfingar" í öllu mögulegu. Hvað með samgögur til og frá landinu. Alltaf verið að tala um samhæfingar og viðbrögð vegna eldgosa.Hugsum okkur Kötlugos. Hefur engum dottið það í hug að þá getur "sjóvegurinn"verið eini færi vegur til og frá landinu Hvernig væri að hugsa alvarlega og fara að plana hvernig ef til þess kæmi yrði að flytja fólk og vörur til og frá landinu.
Icelandair fellir niður allt Evrópuflug á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2010 | 13:21
"sami grautur"
Þrír nýir þingmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2010 | 18:26
"jahá"
Lýsa yfir stuðningi við Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2010 | 18:12
"of langt gengið"
Ég hef aldrei verið hlynntur ofbeldi, Og þegar ég las um aðsúg að heimili varaformannsins fannst mér hreinlega of langt gengið Og það eru enn leifar af því í hausnum á mér. En nú sækja á mig dálitlar efasemdir,og spurningar. Hvað var maðurinn að gera með barnið út ?. Gat hann ekki farið sjálfur út án barnsins og talað við fólkið???. Er málstaður hans það slæmur að hann beitti barninu fyrir sig.??
Annar og að mínu mati sekari maður kvartaði sáran yfir því við fjölmiðla um daginn að hann gæti ekki lengur farið með börnin í sund. Hann er nú flúinn og syndir sennilega með börnunum í London. En svo er það stóra spurningin hugsuðu þessir menn nokkuð um hvaða afleiðingar þessi græðgi þeirra í peninga hefðu í för með sér fyrir börnin ef ílla færi,
Eitthvað talar bók bókanna um "syndir feðranna" eða er ekki svo. Mér finnst einhvernveginn það hefði komið betur út fyrir manninn með barnið í dyragættinni að koma sjálfur og allavega að reyna að skýra mál sitt. Ef þeir fást ekki í viðtöl við fjölmiðla eða á fundi um málið hvar á að finna þá,þá.
Og fyrst þeir þora ekki að reyna að skýra mál sitt en fara í felur bak við börn sín finnst mér mikið að. Einn frægur einræðisherra ætlaði fyrir nokkrum árum að kaupa sér einusinni frið Og notaði þá börn sem skildi. Kveð þá sem það eiga skilið kært sem og endranær
Bjarni: Allt of hart gengið að Þorgerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2010 | 16:30
"misjöfnum augum"
Efnafræðileg mengun minni en búist var við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2010 | 16:21
"gera eitthvað að viti"
Þarna talar forsætisráðherra landsins sem var ráðherra í þeirri stjórn sem lét allt reka á reiðanum uns heila klabbið hrundi. Hvernig getur hún algerlega fríað sig ábyrgð. Vissi húnn ekki dögg um hvað var að ske. Hverskonar huldusamkomur eru fundir í ríkisstjórn þessa lands Eru þeir í sitthvoru horninu tveir og tveir og hvíslast á um leyndarmálin??
Ingibjörg Sólrún hlýtur að verða að gefa betri skýinga á sinni stjórn á sínu stjórnarflokki. Megum við vænta álíka lýsinga af stjórn Jóhönnu, En Jóhanna hvernig væri nú að fara að gera eitthvað hvað varðar að ná þessum mönnum heim og kyrrsetja þá,
Manni leiðist þessi endalausa helv.... rulla :"vantar lög" og eða:"vantar reglur" nú ef þetta vantar þá er að láta þessa fíflafabrikku við völlinn fræga setja slík lö og reglu. Láta það lið hafa annað að gera en að karpa um innihaldslaus mál sem fáum varðar um.
Það verður að fara að gera eitthvað svo þessir andsk.... sem komu okkur á hausin getir ekki flúið ti landa sem eingan áhuga hafa að framselja slíka menn og komið sínum fjármunum í örugga höfn.Þá sem eiga það skilið kveð ég kært
Draga á þá sem tæmdu bankana fyrir dóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2010 | 15:55
"ja hérna"
Óli Björn tekur sæti Þorgerðar á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2010 | 18:09
Meiri and....... vitleysan
Hvað á að ganga langt í þessari endemis vitleysu. Hve lengi á að líða nokkrum mönnum að standa í vegi fyrir að stórkostleg verðmæti séu fyrir borð borinn í orðsins fyllstu merkingu.
Maður hlustar á sjómenn tala um að það sé hvergi hægt að kasta trolli án þess að það hreinlega "fyllist"af vænum þorski. Ég heyrði í dag að "grásleppukallar" viða um land séu í standandi vandræðum út af hinu sama.Og maður hlítur að spyrja sig hvert fer meðafli þeirra???
Og ég spyr af hverju ættu sjómenn hringinn í kring um landið að vera að ljúga um þorskgengdina. Það er sagt að hinir menntuðu "fræðingar" viti meir um þetta lokaðir inn á skrifstofu við vissa götu (sem skírð er eftir einum helsta frumkvöðli atvinnuvega á Íslandi) heldur en sumir þessara lítt lærðu manna sem á miðunum eru á bátum/skipum sínum.
Líú verður náttúrlega að styðja við bakið á sínum mönnum þó það kosti þá milljarða Það væri gaman að sjá tölur um"Hafróaflan" undanfarið
LÍÚ: Niðurstaða Hafró vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.4.2010 | 00:05
Skuldir borgaðar ???
Er hreinlega til sá maður á Íslandi með "fulle femm" sem finnst ekkert að þessum málflutningi hjá varaformanninum. Ég er að vísu bara gamall lítt menntaður og tregur sjóari. En ég hélt að í hjónabandi væri engin stórmál afgreidd nema með vitund og vilja beggja aðila.
Og maður hlýtur að spyrja hvað varð af þessum peningum Maður varafrúarinnar skuldar 1683 milljónum króna Maður fv ráðherra dómsmála skuldar 3.635 milljónir króna.
Á sama tíma og þetta er að gerast eru öryrkjar sem voru ábyrgðarmenn fyrir ættinga dæmdir til að greiða skuld þess er þeir ábyrgðust. Í Stjórnarskrá Íslands ku standa að allir eigi að borga skuldir sínar. Er ekki dásamlegt að eiga slíka stjórnarskrá á þessum erfiðu tímum.
Ættu ekki allir gamlingar ,öryrkjar og aðrir sem minna mega sín að hlakka til þegar allar skuldirnar eru komnar í hús. Sjálfstæðisflokkurinn ætla ekki að skorast undan ábyrgð. Og þeir hljóta að vilja að farið sé eftir landslögum.Eða hvað??????????
Fékk heimild til að flytja hlutabréf í eignarhaldsfélag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2010 | 23:47
"dótakassinn"
Þessi var ekki í dótakassanum í Skútuvoginum Hér er hin týnda snekkjan Kaupþings Mariu
http://www.charterworld.com/?sub=yacht-charter&charter=motor-yacht-mariu-1066
Með dótageymslu í Skútuvogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.4.2010 kl. 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2010 | 20:36
"endurraða"
Það er margt sem þarnast endurröðunnar Koma í burtu öllu því hyski sem ráðið hefur verið á hinum og þessum stöðum af þeim mönnum sem leifðu þessu að ske.
Þó það kosti einhverja peninga í bili þá þarf að endurráða líka í þessu umrædda embætti ,Hæstarétti og dómstólum landsins o,sv fr.. Og viss er ég um ef hróflað verður við þessari konu í Dómsmálunum þá verður mikill skjálfti í almenningi
Saksóknari þarf að endurraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2010 | 17:24
"1sta útspilið"
"Atli Gíslason, þingmaður VG, segir að Alþingi verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að ákvörðun um hvort að lagðar verði fram ákærur á hendur þeim þremur fyrrverandi ráðherrum sem rannsóknarnefnd Alþingis segir að sýnt hafi vanrækslu í störfum sínum í aðdraganda bankahrunsins. Atli er formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndarinnar."
Hefur einhverjum dottið í hug að einhver "Landsréttur" verði settur. Nei samkenndin hjá þessu liði er slík að þetta yrði útilokað allavega með það lið sem situr nú í hægindstólunum við vissan völl. Og það er á hreinu að 180° flokkurinn gerir ekkert. Það leynist í orðum þessa nefndaformanni. Stígum varlega til jarðar þýðir á alþýðumáli "við gerum ekkert í málinu" Sannið þið til
Ákvæði um ráðherraábyrgð duga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2010 | 17:09
Ábyrgð þingmanna m.m.
Sjálfstæðisflokkur víkur ekki frá ábyrgð er yfirskrift þessarar greinar. Gott og vel. En trúir einhver sæmilega frískur íslendingur yfir fimmtugt þessu ??? "Ég undirstrika það að þetta eru ekki mínar skuldir, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi menntamálaráðherra, spurð út í skuldir hennar og eiginmanns hennar Kristjáns Arasonar sem birtast í skýrslu rannsóknarnefndarinnar.
Þetta segir varaformaðurinn flokks sem ekki segist ætla að víja undan ábyrgð En þá spyr ég á móti. Ef þetta hefði ekki farið svona hefði þá Kristján bara haft þetta fyrir sig. Hefði varaformaðurinn slegið hendinni á á móti ef Kristján hefði boðið henni til Flórída til að heimsækja flokkssystir hennar þar. Ef ekki hefði farið svona ætli þau hefðu ekki notið fjársins saman. "Fussu svei peningalykt í helli mínum" segir þetta fólk núna.
Að engin af þessu liði skuli ekki kunna að skammast sín það er með hreinum endemu Það ætti að kenna því það, áður en þessa þvælu "háttvirtur"og "hæstvirtur" Og hvernig í andsk...... á maður að geta kallað þessa fíflasamkomu sem ekki enginn kann að skammast sín "Hið háa Alþingi". Nei "húlahelv... væri nær"
Sjálfstæðisflokkur víkur ekki frá ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2010 | 12:17
Risnur m.m
Er nokkur furða að gamalt fólk sem hefur 100.000 kr útborgaða út úr sameiginlegu sjóðum landsmanna verði dolfallið þegar það sér svona upphæðir. Hvernig væri nú að fg sjóðir borguðu gömlu verkafólki. gömlum sjómönnum Gömlum ekkjum slíkra. Gömlu bændafólki sem hefur fg upphæð sem risnu fyrir að koma því að koma fótum undir þetta "velferðarþjóðfélag"
Sem Steingrímur segir að hafa verið stolið. Einbeitti vilji þessarar "hreinu vinstri" ætti að vera að að ná þeim þjófum sem það gerðu og láta þá skila "velferðarþjóðfélaginu" aftur. Hætta þessu EU-brölti og borga fg fólki risnu sína fyrir vel unnin störf. Ég hugsa að ekkert ríki N- Alpafjalla fari eins djö...lega við sína gamlinga. Með lágum eftirlaunum.háu verðlagi og fl.
Þegar ég bjó í Svíþjóð, vissi ég að Ríkið sagði bara :" maðurinn þarf þessar X kr til að lifa af. Ef hann fær það ekki út úr eftirlaunum,lífeyrissjóðum eða slíku verði Ríkið að bæta við svo að þessi x upphæð fáist. Hér er það 1sta sem hinni hreinu vinstristjón dettur í hug ef á bátinn gefur að lækka lágar tekjur fg fólks og öryrkja.
Þrír milljarðar í risnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2010 | 22:10
"árinni kennir"
Það er alveg með endemum hve þessir dusulmenni kenna hver öðrum um hvernig fór. "vitaskuld tek ég fulla ábyrgð" er setning sem maður heyrir í öðruhvoru samtali. En svo kemur: "en það er bara ekki við mig að sakast" Einhverstaðar stendur:"árinni kennir illur ræðari"
Það er von að almenningur sé algerlega búinn að missa trúna á þetta helv.... : "vildarvinastjórnskipulag" sem hér hefur ríkt og nú er alvara á ferðum fyrir það lið sem sitja þessa gagnlausu fíflafabrikkku við vissan völl í Reykjavík. Að svona trúðaframboð eins og t.d framboð Jacobs Haugaard í Danmörk sem skolaði honum inn í Folketinget 1994 - 1998, verði ekki að veruleika hér Hann lofaði t.d. meðvind á öllum hjólastígum. Og mætti hjá Þórhildi drottningu sem flokksformaður í pokabuxum
Það má nú vera meira andsk..... spörfuglaminnið í fólki ef það fer að kjósa yfir sig aftur þessa fjan.... sakleysinga sem nú starfa við fg völl. Ég er eldri en tvævetur en ég man aldrei eftir annari eins kúvendingu í pólitík og hjá ráðherra fjármála. "fátækt á Íslandi misskilningur" segir hann nú" Þeir rústuðu hinu fullkomna velferðarþjóðfélagi sem var" Hann vílar sér ekki ,sem sagt nú að lofa það kerfi sem hann sjálfur gagnrýndi í öll þau ár sem hann var ekki í stjórn en þau eru æði mörg. Og kalla sig "1stu hreinu vinstri stjórnina er alveg með ólíkindum.
XD hefur aldrei þrengt sultarólina á almenningi eins og þessi hreina v-stjórn hefur gert. Ég ætla að stofna flokk og lofa sól á öllum svölum. Logn á Stórhöfða. Rok og rigningu í 101.Steikur og humar á borð fátæklinga en sigin fisk nei hann er alltof góður,saltfiskþunnildi (kannske of góð líka) og hafragraut á borð allra ráðherra nema mín kæmist ég í stjórn. Og ég ætla að mæta hjá nafna mínu á Bessastöðum á peysufötum.
Nei þetta er dauðans alvara á ferðum að einhverjir meiri hálvitar kæmust ínn á fg stað ef svona horfir. Og það er eins gott að dómskerfið sjái að sér því ef svo færi ekki þá yrði ég hræddur um virkilegar blóðsúthellingar.
Allir á árarnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2010 | 18:29
"hvað nú"
Ja frú varaformaður "Hvað gera danir nú" senda sína menn í skóla til að læra meira Lítil völd virðast stjórnendur sumra flokka hafa haft Á bara að syngja" framm fram fylking og svo"aldrei að víkja
Uppnám vegna orða um þjóðstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2010 | 18:22
"hvað hrærist í hausnum"
Hvað hrærist eiginlegar í hausnum á þessum mönnum. Er það fja..... grautur sem ég hataði sem barn. Ég segi bara aftur og enn "skammist ykkar bara"
Segir aðgerðum stjórnvalda ekki um að kenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 535995
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar