Ţegar draumarnir rćtast 1

1974 settist ungur mađur á skólabekk í farmannadeild stýrimannaskólans í Reykjavík. Hann útskrifađist frá skólanum 1977 međ farmannapróf. Nafn hans er Davíđ Guđmundsson fćddur 20-06-1953. Hann hélt síđan til Danmerkur ásamt nokkrum félögum sínum. Hann skráđi sig á skip hjá skipafélagi ađ nafni Skou.

Ship+Photo+INGER+SKOUShip+Photo+Dolly+Skou

Ship+Photo+KOTA+RATNADolly+Skou

Ship+Photo+Benny+SkouBenny+Skou

Ţađ voru alvörskip Skou-skipin,Efst tv Inger Skou svo Dolly Skou.Nćsta röđ er Dolly Skou tv undir nafninu (1984) Kota Ratna,Neđst er svo Benny Skou.Eftir ţetta réđist svo Davíđ til Mćrsk.Sem í dag er eitt af alstćrstu skipafélögum heims. Og til ađ gera langa sögu stutta ţá tók Davíđ í byrjun okt 2008 viđ skipatjórn á einu af stćrstu gámaflutningaskipum heims.:"Mette Mćrsk"mette%20maersk Hér er Davíđ lengst tv viđ afhendingu skipsinsmaersk 1 Mette Mćrsk

Viđ skulum óska ţessum"útrásarvíking"til hamingu međ stöđuna og óska honum velfarnađar á ferđum hans um heimin. EMMAMĆRSK003 Ég tel mig ekki ljúga miklu ţegar ég held ţví fram ađ ţetta skip sé systurskip Mettu Mćrsk en ţađ heitir Emma MćrskŢađ vćri gaman fyrir unga íslendinga sem vilja láta eftir ćfintýraţránni ađ taka sér feril Davíđs til fyrirmyndar. Ungir íslenskir farmenn sem eiga enga möguleika hér heima eiga ađ athuga ţetta. Ţađ vil ég meina. En eigum viđ ađ kíkja nánar á útgerđina.Kem ađ ţví í nćsta bloggi.Kćrt kvödd


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 535255

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband