Beluga shipping

Þýska skipafélagið Beluga shipping er að mörgu leiti athyglivert skipafélag. Nú hafa  2 skip frá félaginu farið hina fægu NA-leið. Það eru skipin Beluga Fraternity BELUGA+FRATERNITY 1 og Beluga ForesightBeluga Foresight 295071 Skipin voru aðstoðuð af 50+Let+Pobedy 50 Let Pobedy. Kjarnorkuknúða ísbrjótnum 50 Let Pobedy (Sigur fyrir 50 árum)image1 Leiðin Mér finnst satt að segja umræðan um þessi mál hálf  undarleg. Menn eru að hafa áhyggur af olíumengun ef illa fer með skip en hafa engar áhyggur af því hvernig fer með geislavirkni ef illa fer með ísbrjóta rússa.1479 50 Let Pobedy Jæja ég hef ekkert vit á hvernig þessum kjarnoruútbúnaði er háttað um borð í svona skipum og best að halda kja... 539w.Frá ferðinni  En það er áhugavert hvað þetta útgerðarfélag er óhrætt með nýungar Hér eru nokkrar myndir af skipum þeirra í hinum ýmsu erindum og tilraunum.skysailssky sailsmv beluga skysailsbeluga skysailsBeluga shippingBeluga Emotion 500pMV Beluga Formation 2Beluga Felicity Harbour Cranes 2 500pIMGP0530beluga Síðasta myndin er af einu af 1stu skipum félagsins. Læt þetta duga af grúski mínu um Beluga Shipping. Myndirnar fengnar hingað og þangað á "Netinu" flestar af Shippotting. Kært kvödd


mbl.is Söguleg ferð um Norðausturleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

fara allavegana ekki "troðnar"slóðir - takk fyrir þetta Ólafur það er gaman að lesa skipa tengt frá þér - sem og annað líka að sjálfsögðu

mbkv

Jón

Jón Snæbjörnsson, 13.9.2009 kl. 21:53

2 identicon

Mætti kannski hafa þetta til hliðsjónar:
http://www.theregister.co.uk/2009/09/14/north_eastern_passage/

Gulli (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 07:26

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sælir félagar og ég þakka innlitið. Þetta er skemmtilega "nýungagjarnt"skipafélag. Kært kvaddir

Ólafur Ragnarsson, 16.9.2009 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband