3.9.2009 | 21:49
Arctic Sea og fl
Enn og aftur er þetta skip í fréttum Mikhail Voitenko fréttamaður Sovfrakht Marine Bulletin er flúinn land . Hann hefur haldið því fram að farmur skipsins hafi verið hluti af týndum kjarnorkuvopnum á leið til arabalanda í miðausturlöndum. Ísraelsmenn eða leyniþjónusta þeirra Mossad (HaMossad leModi'in uleTafkidim Meyuchadim) hafa nú ekki kallað allt ömmu sína hvað landamæri varðar. Og þessvegna gæti maður trúað því að þeir hafi verið á ferðinni við Öland. En að öðru úr heimi flutningaskipa. MSC Nikita. Aðfaranótt sl sunnudags rákust 2 flutningaskip saman úti fyrir Rotterdam. Þetta voru skipin MSC Nikita 30.000 ts (IMO: 7820942, Port of Registry: Panama), bound for Antwerp og Nirint Pride 12.000 ts(IMO: 9214575, Port of Registry: Douglas, Isle of Man) bound for Bilbao. Nirint Pride Áreksturinn varð í svokölluðum "roundabout" (vegamótum ??) í "traffic lane" fyrir skip á suðurleið. Áhöfn MSC Nikita sem samanstóð af 25 úkraníumönnum sakaði ekki. 3 gámar úr farmi skipsins týndust 1 af rúsneskum áhafnarmeðlimum Nirint Pride var fluttur á sjúkrahús með snert af reykeitrun eftir að eldur hafði brotist út í skipinu eftir áreksturinn Nirint Pride og MSC Nikita.Eftir áreksturinn Við áreksturinn kom rifa á vélarúm MSC Nikita .Áhöfnin yfirgaf skipið En það tókst að halda því á floti. Nirint Pride komst hjálparlaust til hafnar í Moerdijk. þetta er að ske þrátt fyrir alla tæknina og ætti að minna sjómenn á hve nauðsynlegt er að halda vöku sinni. Myndirnar eru fengnar úr ýmsum blöðum og af Shipspotter.Verið ávallt kært kvödd.
ESB: Arctic Sea líklega með vopnafarm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alltaf að velta því fyrir mér félagi hvort þetta skip hafi einhvern tíma komið hingað en ég gæti þó verið að rugla því saman við togara með sama nafni sem að ég átti á síðustu öld að sækja til landsins fyrir Raufarhafnarbúa ekkert varð þó úr því verkefni á síðustu mínútu
Jón Aðalsteinn Jónsson, 3.9.2009 kl. 22:26
Sæll"gamli"skipsfélagi og sveitungi. Og ég þakka innlitið. Já stundum ruglast maður á nöfnum í minningunni. En þetta nafn er sennilega búið að hreiðra um sig í minningunni er fram í sækir. Sennilega komið á spjöld sögunnar sem dularfullt óupplýst mál. Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 4.9.2009 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.