16.8.2009 | 14:00
"Tapað fundið"
Ég hef svolítið verið að fylgast með þessu sérstaka máli Og það er margt sem vekur undrun mína í því. Þann 13 þ.m. átti skipið að hafa fundist í höfnini í San Sebastian á N-Spáni. Ég ætlaði að fara að blogga um það en þá kom frétt um að það væri misskilningur. Og nú á það að hafa sést út af Cap Verde. Rússar vilja ekki staðfesta það. Artic Sea, Þarna með timburfarm á dekki.Mér finnst fréttaflutningurinn af þessu máli vera fullharður hvað varðar fjölskyldur áhafnar skipsins. Að kvíði breytist í gleði en svo kvíða aftur og kannske í restina í sorg er slæmur ferill.
Ég man líkan ferli hér á landi. Það var þegar b/v Egill Rauði strandaði og Mogginn (sem þá var með"síðustu fréttir" glugga í Austurstræti) kom með þá frétt í fréttagluggann að allir hefðu bjargast. sem svo reyndist misskilningur.
Menn ættu að halda kja... þar til eitthvað bitastætt er í hendi. Svo er það eignarhaldið á Artic Sea Ég hef séð það kallað Lettneskt. Rússneskt og Finnskt. Einnig þessi lausnargjalds krafa getur hreinlega verið bull. Ég man eftir "ráninu" á Danica White.
Þá ætluðu dönsku stéttarfélög mannana um borð að borga lausnargjald. Ég hef það eftir 1stu hendi innan útgerðarinnar að þeim (stéttarfélögunum og hreinlega útgerðinni sjálfri) hefði verið bannað að reyna slíka hluti því þeir gætu allsekki verið vissir um að gjaldi færi í réttar hendur. Slíkt hefði skeð. Þ.e.a.s. að gerviræningum hefði verið greitt lausnargjald fyrir skip. En vonandi fáum við botn í þetta mál Og áhöfnin sé hult. Myndin af Shipspotting. Kært kvödd
Lausnargjalds krafist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.