5.8.2009 | 14:36
Fréttir ???
Mér finnst satt að segja fréttaflutningurinn af nýhaldinni þjóðhátíð,nokkuð einsleitur. Það yfirgnæfir alltaf það sem miður fer. Afhverju eru þúsundir ungmenna og fullorðinna sem sóttu þessa hátíð og voru bara að skemmta sér og voru sér til sóma,ekki neitt fréttaefni.
Er það einhvert fréttaefni að 6 hafi gist"Steininn" með 12- 14000 í Dalnum. Bara hlægileg. 6 af 14.000 er bara dropi í hafið. Ég keyrði um bæinn eftir hádegi á laugardegi. Ég sá engan sem ég gæti talið drukkinn. Að vísu sá maður glaða krakka en engan sem ég gæti merkt áberandi ölvaðan. Og ég segi bara ekki annað en :"hér öðruvísi mér áður brá"
Hræddur er ég um að sá sem þetta skrifar hefði verið valtari á fótunum um miðjan dag á laugardag á Þjóðhátíð. Ég segi nú ekki annað. Og þetta , að lífið sé að færast í samt horf. Það fór ekkert úr neinu horfi hjá mér. Mér finnst þessi Þjóðhátíð hafa verið haldin með miklum sóma. Bæði þeim sem hana héldu og þeim sem hana sóttu. Því miður fylga svona stóthátíðum ýmsir veikleikar mannsins sem setja svartan blett á þær.
En ég er orðin sannfærður um þrátt fyrir það þá kann stærsti hlutinn af ungu fólki að skemmta sér betur í dag en þegag ég var ungur. Hver man ekki eftir,Hreðavatni um Versklunarmannahelgar umkring og eftir 1950. Kært kvödd
Lífið færist í eðlilegt horf í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 536288
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.