Eva Joly sem forsætisráðherra ????

Mikið var að einhver þorði að segja eitthvað að viti. Ég held að heinmurinn hlusti á þessa dæmalausu konu. Sem virðist hafa þann kjark og þor sem þarf í þessu máli . Ég legg til að við" flöggum" ríkisstjórninni allri út. Gerum hana að forsætisráðherra (höfum þá þegar norskan stórembættismann ) og látu hana um að velja sér samráðherra.En allsekki íslenska.

Hún segir m.a í greininni:

"Ábyrgðarlaus afstaða sumra ríkja, Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart hruni íslenska efnahagskerfisins sýnir að þau eru ófær um að draga lærdóm af hruni þess samfélags sem Ísland var holdgervingur fyrir - þ.e. samfélags óhefts markaðsfrelsis, einkum frjálsra fjármálamarkaða sem þessir sömu aðilar tóku þátt í að móta.«

Hún sendir Norðurlöndunum tóninn og segir þau „afreka það nú helst að bregðast ekkert við þeirri kúgun sem Ísland er beitt“, nokkuð sem dragi úr trú manna á raunverulegan vilja þeirra til að veita Íslandi stuðning.

 

Ef Evrópa og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn snúa ekki við blaðinu kann að vera að þau vinni sannkallað afrek: dragi land þar sem þjóðartekjur á hvern íbúa hafa verið með þeim hæstu í heimi niður á stig þeirra allra fátækustu.« Kært kvödd
mbl.is Stöndum ekki undir skuldabyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Já þessi kona þekkir ekki silkihanska, það eru bara járnglófarnir.

Finnur Bárðarson, 1.8.2009 kl. 18:11

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll Finnur og ég þakka innlitið  Já þetta er "konan með stálhnefana" Mig minnir að ég hafi einhverntíma hér í"den"lesið bók sem hét Maðurinn með stálhnefana" Kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 1.8.2009 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 536128

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband