28.7.2009 | 20:19
Ok Björgúlfur !
Það verður gaman að fylgast með þessu. En svona gamall haus eins og minn skilur ekki fyrir hvern íslenskir fjölmiðlar hafa eins og stendur í yfirlýsingunni:" hafa tekið að sér að dreifa skipulögðum óhróðri, véfréttum og lygum um sig "
Hann hlýtur að að vita hverjir standa að þessum skipulagða óhróðri, véfréttum og lygum um hann Þ.e.a.s Björgúlf. Og að hann fari í meiðyrðamál hlýtur allur sannleiksfús almenningur að fagna. Ekki satt. Kært kvödd
Björgólfur Thor: Skipulagður óhróður, véfréttir og lygar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 535930
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæll félagi - aldrei þessu vant þá er maður orðin ein eyru yfir þessu öllu
Jón Snæbjörnsson, 28.7.2009 kl. 21:31
Hæ. Þetta er að verða eins og í henni Ameríku, allir í máli við alla. Hvað gerðu ekki Baugsfeðgar. Þeir fóru í mál með allt niður um sig til að tefja fyrir réttvísinni og enda fyrtust nokkur mál á meðan þrefið stóð yfir. Já ég segi það sama. Það verður gaman að fylgjast með þessu máli. Þetta er alveg magnað. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 28.7.2009 kl. 21:55
Sæl bæði tvö. Og ég þakka innlitið. Ja maður á vonandi eftir að vera með"sperrt" eyrun á komandi vikum. Það verður gaman að sjá hvernig þessi ósköp enda t.d. hjá B-feðgunum. Hafði alltaf talið þá heiðarlega allavega þann eldri. Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 28.7.2009 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.