28.7.2009 | 14:53
"þessu bulli"
Það á að steinhætta þessu bulli og leggja peningana í LHGÍ. Og það á stundinni. Ég er viss um að okkur stafar engin hætta úr lofti. Rússagrýlan er löngu dauð. Og sú hætta sem mest ógnar okkur kemur af sjó. Eiturlyfjasmyglið. Kært kvödd
Þetta er óþarfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:55 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÓLAFUR er samála við eigum að hlúa að innviðum þjóðfélagsins
Ólafur Th Skúlason, 28.7.2009 kl. 14:57
Sæll nafni og ég þakka innlitið. Já það þarf vissulega að hlúa að "innviðunum". T.d. þyrlusveitin varðar hvern einasta landsmann. Að hún sé ávallt full mönnuð og klár með öll sín tæki og tól. Hvernig yrði því forgangsraðað ef t.d fátækur ellilífeyrisþegi fær hjartaáfall einhversstaðar á Vestfjörðum og forstjóri fyrir stórfyrirtæki fengi það líka en á Austfjörðum og bara 1 þyrla. (Daninn við Grænland) Veltum þessu fyrir okkur. Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 28.7.2009 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.