27.7.2009 | 18:23
Hamingusamir ráðherrar !!!!
Það er með endemu hvað íslenskir ráðherrar eru ánægðir með sig og sínar gerðir. Ráðherra fjármála er í sjöunda himni yfir sínum gerðum.
Og ráðherra utanríkismála nokkrum himnum ofar yfir sínum. En hverskonar andsk..... hringlandaháttur er þetta að verða.
Fyrir kosningar hömruðu Samfylkingafólk á að það eina sem gæti bjargað okkur væri að ganga í EBE. Nú er fg ráðherra þeirra að segja í samtali við Deutche Welle í dag að við getum vel komist af án Evrópu.
Svo vitnað sé beint í fyrirsögn MBL.is :" Getum lifað án Evrópu Þetta er nefnilega mergur málsins. Kært kvödd
Össur: Diplómatískur sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 536123
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óli minn ! ! !
Þetta eru heilalausir hálfvitar.
Afhverju flytur þetta fólk bara ekki til Evrópu?
Ég á við þá sem vilja inngöngu.
Kært kvaddur
J.þ.A (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 19:08
Til J.Þ.A.: Þeir sem eiga heima á Íslandi þurfa ekki að flytja til Evrópu þar sem við erum þegar hluti af Evrópu. Ef þú áttir við að þeir gætu flutt til einhvers annars lands í Evrópu, þá er það nú ekki það sama og að búa á Íslandi ef það verður hluti af ESB, sem er ekkert víst að verði því það fer eftir því hvaða samning við fáum.
Pax pacis, 28.7.2009 kl. 00:48
Sælir báðir tveir og ég þakka innlitið. Við þetta er litlu að bæta ,Kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 28.7.2009 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.