27.7.2009 | 11:59
Þó fyrr hefði verið !!!
Slíkri stofnun hefð mátt vera búið að koma á koppinn fyrr í peningavandamálalandinu Íslandi En svo að öðru. Hver/hverjir stofnuðu þetta andsk..... "Icesave" Landsbankinn er alltaf persónugerður fyrir verknaðinum. En hvaða menn virkilega stóðu að þessu.
Voru það allir stjórnendur bankans. Einhvernveginn hljóta einhverjir að vera ábyrgir Eða á að setja sama fíflaganginn í gang og í olíumálinu. að skella skuldinni á bankan sem slíkan. Og engin stjórnandi ábyrgur.Þetta finnst mér ekki liggja ljóst fyrir. Þetta er kannske of erfitt fyrir gamla haus að melta. Kært kvödd
![]() |
Vill koma á stofn réttarreikningsskiladeild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 536618
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður og sæll Ólafur minn. Fer á morgunn áleiðis til Svíþjóðar að heimsækja dóttir mína, sem býr í Östersund. Vonast til að þess minn kæri Ólafur, að þú hafir það sem best. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 27.7.2009 kl. 13:25
Sæll kæri vinur og takk fyrir innlitið. Góða ferð til Svíþjóðar. Njóttu ferðarinnar og láttu stjana við þig.
Sértu ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 27.7.2009 kl. 14:42
sá sem "fattaði uppá" Icesave gefur sig örugglega ekki fram. Ætli það séu samt ekki sömu menn og eyddu Icesave peningnum í sjálfan sig.
Sigrún Óskars, 27.7.2009 kl. 16:28
Sæl Sigrún og ég þakka innlitið. Jú ég geri ráð fyrir þú hafir rétt fyrir þér. En ég er bara að hugsa hvort þeir sleppa eins og olíufurstarnir. Koma sökinni á sjálft fyrirtækið þ.e.a.s. Landsbankann en sleppa sjálfir frá öllusaman Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 27.7.2009 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.