Fjölskylduharmleikur

Ekki þekki ég neitt til þessa fólks. En eftir að hafa lesið viðtal við eiginkonu mannsins sem í hlut á hugsa ég að þarna sé á ferðinni viðkvæmt jölskyldu mál.

 

Deilur milli erfinga. Þetta er að mínu mati mjög algengar deilur og sem geta blossað upp í hvaða fjölskyldu sem er. En eitt er á hreinu vín og vopn eiga aldrei samleið. Frekar en vín og svo margt annað Kært kvödd.


mbl.is Vopnaður maður handtekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er sorglegt til þess að vita að atburður sem ætti frekar að sameina fjölskyldur skuli oft á tíðum valda sundrun.

Jóhann Elíasson, 26.7.2009 kl. 22:28

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll vinur .Ég þakka innlitið. Já ég hugsa að við höfum báðir orðið vitni að svona "erfingadeilum"þ Kveðja til Gunna og sjálfur ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 26.7.2009 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 535930

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband